Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, 7.4.2018 07:54
„Þetta bara herðir okkur og við þéttum raðirnar“ Starfsmaður lagers Icewear slasaðist í brunanum í gær. "Hann átti fótum sínum fjör að launa,“ segir framkvæmdastjóri. 6.4.2018 15:30
Hugsanlegt að verðmæti í geymslunum séu brunatryggð Hæstaréttarlögmaður segir að leigjendur ættu að láta reyna á hvort skilmálar Geymslna haldi gagnvart lögum. 6.4.2018 13:24
Telja að eldurinn hafi kviknað á lager Icewear Lögregla hefur rannsókn sína á málinu í dag en búið er að ræða við starfsfólk lagersins. 6.4.2018 11:01
Skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum í dag Lögregla hefur rannsókn á brunanum í Miðhrauni. 6.4.2018 08:40
Bollywoodleikari dæmdur til fimm ára fangelsisvistar Salman Khan felldi tvo hirti sem voru friðaðir í héraðinu Rajisthan þar sem hann var við kvikmyndatöku. 6.4.2018 08:35
Maðurinn sem lést var frá Singapúr Maðurinn sem lést í bílslysi skammt austan við Vík í Mýrdal í fyrrakvöld var fæddur árið 1994. 6.4.2018 08:25
Slökkviliðsmaður borinn út úr brunanum í Miðhrauni Slökkvilið hefur verið að störfum við gríðarlega erfiðar aðstæður frá því snemma í morgun. 5.4.2018 14:29
Verða líklega að störfum fram á nótt Erfiðlega gengur að ná yfirlögum eldsins í Miðhrauni 4. 5.4.2018 11:54