Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumann sem missti meðvitund á Heimakletti Sjúkraflutningamenn og björgunarsveit eru á leið á vettvang. 24.4.2018 17:43
Lögreglumenn lýsa yfir stuðningi við ljósmæður Landssamband lögreglumanna hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi kjaradeilu ljósmæðra. 24.4.2018 17:25
George Bush eldri á gjörgæslu vegna blóðsýkingar Eiginkona fyrrum forsetans George H.W. Bush var jörðuð á laugardag en hann liggur nú á sjúkrahúsi. 23.4.2018 23:45
Bílvelta á Bústaðavegi Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. 23.4.2018 22:34
Nauðgaði henni þegar hún tók svefnlyf vegna þunglyndis Konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi innan fjölskyldu og/eða í nánu sambandi sendu frá sér MeToo yfirlýsingu og reynslusögur í kvöld. 23.4.2018 22:00
Sunneva Einarsdóttir skemmti sér vel með Jennifer Lopez „Ég kemst ekki yfir það hvað hún er fullkomin,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir. 23.4.2018 19:36
Dan Brown skoðaði íslensku handritin Rithöfundurinn Dan Brown veltir fyrir sér stefnu fyrir næstu bók. 23.4.2018 18:15
Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23.4.2018 17:21
Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu Margrét Finney Jónsdóttir þurfti að hætta í menntaskólanum sínum vegna skilningsleysis varðandi sjúkdóminn. Umboðsmaður barna segir skýrt í lögum að skólar þurfi að sýna sveigjanleika í svona tilfellum. 22.4.2018 07:00
Heldur fast í spænsku ræturnar í matargerðinni María Gomez hefur ástríðu fyrir spænskri matargerð og deilir auðveldum uppskriftum með lesendum. 18.4.2018 11:30