Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í næstu viku Göngunum verður lokað vegna viðhalds og þrifa. 18.4.2018 08:25
Tími göngugatna í miðborginni hefst 1. maí Göngugötum er ætlað að auðga mannlíf miðborgarinnar og bæta aðgengi gangandi og hjólandi fólks að verslun og þjónustu. 18.4.2018 08:08
Míla og Gagnaveita Reykjavíkur gera samkomulag um samstarf Markmið með samstarfinu er að ná fram hagræðingu með því að koma í veg fyrir mögulegan tvíverknað, stytta verktíma og minnka jarðrask og áhrif á íbúa. 17.4.2018 14:02
Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17.4.2018 11:51
Bein útsending: Hvernig má styðja við læsi barna? Á fyrirlestrunum verður fjallað um hvernig foreldrar geta á markvissan hátt skapað ríkulegt mál- og læsisumhverfi fyrir börnin sín og ýtt undir áhuga þeirra á lestri. 17.4.2018 11:15
Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17.4.2018 08:58
Skora á stjórnvöld að gera tafarlausar breytingar á örorkulífeyri Landssamtökin Þroskahjálp skora á stjórnvöld að samþykkja nú þegar þær breytingar á greiðslum örorkulífeyris sem samstaða var um í nefnd um almannatryggingar sem skilaði af sér á vordögum 2016. 16.4.2018 14:40
Icelandair hótel kaupa Hótel Öldu við Laugaveg Eftir kaupin eru hótelin í rekstri Icelandair hótela þrettán talsins. 16.4.2018 13:11
Kona fer í stríð valin til sýningar á Cannes Kvikmynd Benedikts Erlingssonar keppir á Critic's Week á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí. 16.4.2018 11:49
Fiktaði í útvarpinu á ferð og velti bílnum Bílstjóri missti stjórn á bifreið sinni á Garðavegi í gær og hafnaði utan vegar. 16.4.2018 11:22