Mest áhrif hefur að byrja að lesa fyrir börn frá unga aldri Freyja Birgisdóttir, dósent við Sálfræðideild Háskóla Íslands, segir mikilvægt að hætta ekki að lesa fyrir börn þó að þau séu orðin læs sjálf. 16.4.2018 11:02
Fékk sex leitarbeiðnir vegna týndra barna á innan við sólarhring Guðmundur Felixsson aðalvarðstjóri hefur leitað að hátt í 90 börnum á þessu ári. 8.4.2018 14:16
Kemur með sjúkraflugi til Íslands á morgun og fer á Grensás í endurhæfingu Sunna Elvíra Þorkelsdóttir hefur fengið vegabréfið sitt og verður flutt til Íslands á morgun. 8.4.2018 13:16
Sendu slökkviliðsmönnum hjartnæmar kveðjur eftir brunann í Miðhrauni Nemendur í fyrsta og þriðja bekk Setbergsskóla sendu fallegan glaðning á slökkvistöðina í Hafnarfirði. 8.4.2018 12:21
Hátt hlutfall háskólanema skilgreinir sig með fötlun, hömlun eða langvarandi heilsufarsvandamál Háskólanemar á Íslandi vinna mikið og telja fjárhagsstöðu sína erfiða 8.4.2018 11:21
Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8.4.2018 10:45
Áfall og sorg í Kanada vegna áreksturs vörubíls og rútu með ungmennum 15 létust þegar flutningabíll og rúta með ungum íshokkíleikmönnum lentu í árekstri. 8.4.2018 08:44
Lula gaf sig fram við lögreglu Fyrrum forseti Brasilíu hefur afplánun 12 ára fangelsisdóms fyrir spillingu og mútuþægni. 8.4.2018 08:12
Tvisvar tilkynnt um óboðna gesti í sama húsinu í nótt Karl og kona voru handtekinn á vettvangi og vistuð í fangageymslu. 8.4.2018 07:33