Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí. 8.4.2018 07:00
Þrír látnir eftir árás í Þýskalandi Árásarmaðurinn ók á hóp sitjandi fólks og svipti sig svo lífi með skotvopni. 7.4.2018 19:45
Rússar vilja fund með Boris Johnson Í nýrri yfirlýsingu frá rússneska sendiráðinu segir meðal annars að samskiptin við breska utanríkisráðuneytið vegna málsins hafi verið algjörlega óviðunandi. 7.4.2018 14:45
Sprenging í hlaupaseríu FH og Bose Lokahóf Hlaupaseríu FH og Bose fór fram í gærkvöldi. 7.4.2018 13:00
Hefði gert allt til að stöðva Hauk ef hún hefði vitað þetta Eva Hauksdóttir hefur ekki gefið upp alla von um að Haukur Hilmarsson sonur hennar kunni að vera á lífi 7.4.2018 12:45
Tilkynnti um óléttuna með krúttlegu myndbandi Leikkonan Kate Hudson á von á sínu þriðja barni. 7.4.2018 11:47
Byrja með númeruð sæti og hlélausar bíósýningar Háskólabíó gerir breytingar til að mæta eftirspurnum þeirra sem vilja upplifa kvikmyndir í einni setu án truflana. 7.4.2018 11:00
Týndi sonurinn í Sýrlandi og fjármálaáætlun í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi klukkan 12:20. 7.4.2018 10:25
Yfirbugaður af sérsveitinni eftir tilraun til vopnaðs ráns Maður ógnaði starfsmanni á bar á Akureyri með tveimur hnífum í gærkvöldi. 7.4.2018 09:42
Bjarki leiðir lista VG í Mosfellsbæ Bjarki Bjarnason rithöfundur og forseti bæjarstjórnar kveðst vera afar stoltur af því að leiða þenna vaska hóp. 7.4.2018 09:34