Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. 17.5.2018 14:00
Hestaeigandi á Suðurlandi sviptur 11 hrossum Talin var hætta á varanlegum skaða ef fóðrun hrossa og aðstæður þeirra yrðu ekki bættar. 17.5.2018 13:49
Löggæslumyndavélar settar upp í Vestmannaeyjum Lögregla telur að öryggi íbúa og gesta verði með þessu enn betra. 17.5.2018 13:09
Eva Hauksdóttir í viðtali við BBC um mál Hauks Óttast að lík Hauks gæti legið á víðavangi eða í fjöldagröf. 17.5.2018 08:50
Lögregla gerði húsleit hjá fyrrum forsætisráðherra Malasíu Najib Razak tapaði í þingkosningunum sem fram fóru fyrir viku síðan. 16.5.2018 23:45
Rapparinn T.I. handtekinn skammt frá heimili sínu Lögfræðingur hans segir handtökuna ekki lögmæta. 16.5.2018 23:45
Aðili með skotvopn reyndist vera barn með leikfangabyssu Lögreglu barst tilkynning um aðila að vera að veifa skotvopni út um glugga í bifreið á Hringbraut í dag. 16.5.2018 22:06
Hvort heyrir þú Yanni eða Laurel? Hljóðklippa á Twitter veldur fólki miklum heilabrotum. 16.5.2018 21:45
Kjörskrá Árneshrepps samþykkt með fyrirvara Hreppsnefnd Árneshrepps hefur lagt fram kjörskrá og er hún nú til sýnis í kjörbúðinni. 16.5.2018 19:51
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16.5.2018 18:51