Á sjötta tímanum í daga barst lögreglu tilkynning um aðila að veifa skotvopni út um glugga í bifreið í Hafnarfirði. Bifreiðinni var ekið um Hringbraut.
Lögreglan fór í málið en um var að ræða leikfangabyssu hjá ungum dreng, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

