Segir mikilvægt að fagna nýrri persónuverndarlöggjöf Seinna í þessum mánuði verða innleidd ný persónuverndarlög hér á landi og starfar fjöldi fólks við undibrúning þeirra. 16.5.2018 18:34
Einar Már hlýtur Prix Littérature-monde bókmenntaverðlaunin Einar Már Guðmundsson fór til Frakklands í dag til að taka við verðlaununum. 16.5.2018 17:40
Faðir brúðarinnar á leið í hjartaaðgerð Það lítur út fyrir að Thomas Markle, faðir leikkonunnar Meghan Markle, muni ekki verða viðstaddur þegar hún gengur að eiga Harry Bretaprins á laugardag. 15.5.2018 23:30
Lilja stefnir á að vinna Nordic Face Awards í ár Netkosning mun ráða því hvaða fimm myndbandsbloggarar komast í úrslitin. 15.5.2018 22:15
Snjallsímaforrit Herdísar um barnaöryggi á leið út í heim Herdís Storgaard sérfræðingur í slysavörnum barna segir að mörg lönd séu ekki að gera neitt í öryggismálum fyrir börn. 15.5.2018 21:30
Líkur á breytingum vegna klofnings Sjálfstæðismanna í Eyjum Titringur er í bæjarfélaginu fyrir kosningarnar. 15.5.2018 20:30
Nemendur við Háskóla Íslands eru að missa þolinmæðina Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga 15.5.2018 19:29
Verkefnið Láttu þér líða vel hlýtur Foreldraverðlaun Heimilis og skóla Guðrún Gísladóttir, kennari í Vogaskóla, fer fyrir verkefninu sem leggur áherslu á geðrækt. 15.5.2018 18:29
Fundu flak dráttarbáts á Faxaflóa sem hafði legið á hafsbotni í 74 ár Flak Empire Wold sem fórst með allt að 17 mönnum í nóvember 1944 fannst nýverið á innanverðum Faxaflóa. 15.5.2018 18:17
Samþykktu einróma að stofna Herjólfur ohf. utan um rekstur Herjólfs Nýtt skip á að taka í gagnið eigi síðar en 8. október 2018 og tekur Vestmannaeyjabær þá við rekstrinum. 15.5.2018 18:04