Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14.6.2018 10:31
Þekktu rauðu ljósin: „Í upphafi okkar sambands þá var hann ofboðslega yndislegur“ Jenný Kristín segir að hún hafi verið í ofbeldissambandi í 13 ár því hún hafi ekki hlustað á aðvörunarljósin. 14.6.2018 09:00
14 glæpasögur tilnefndar til Blóðdropans Dómnefnd hefur valið bestu glæpasöguna sem kom út á síðasta ári. 14.6.2018 08:46
Halda Zumba-danstíma til styrktar Sigrúnu og fjölskyldu Dans og Kúltúr ætla að hafa danstíma á þjóðhátíðardaginn og safna fyrir fjölskylduna sem lenti í alvarlegu bílslysi á Kjalarnesi þann 4. júní síðastliðinn. 13.6.2018 15:09
Ómerkt súlfít í Chlorella fæðubótarefni Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir súlfít við neyslu á chlorella-töflum frá Himneskt. 13.6.2018 10:45
Þekktu rauðu ljósin: „Ég hlustaði ekki á viðvörunarbjöllurnar“ Herferðin Þekktu rauðu ljósin er svar Kvennaathvarfsins og Bjarkarhlíðar við síaukinni eftirspurn ungs fólk eftir aðstoð vegna ofbeldis í nánum samböndum. 13.6.2018 10:15
Einn þekktasti hönnuður samtímans með sýningu í Reykjavík Tom Dixon heldur sýninguna Around the World í tíu borgum víðsvegar um heiminn og var Reykjavík valin sem ein þeirra. 13.6.2018 09:00
Hænurnar bjuggu við mikinn óþrifnað og myrkur Matvælastofnun hefur svipt hænsnaeiganda á Suðvesturlandi öllum hænum sínum. 13.6.2018 08:18
Segir viðbrögð Sigmundar Davíðs við berum brjóstum vera áframhald af verkinu Sýningin Demoncrazy hefur vakið töluvert umtal síðustu daga. 12.6.2018 15:45
Sumarbúðir biðjast afsökunar á „þekkingarskorti starfsmanna“ í myndavali Sumarbúðir KFUM og KFUK hafa fjarlægt mynd af Facebook eftir harða gagnrýni. 12.6.2018 13:02