Áhersla á leikskólamál í málefnasamningi meirihlutans á Akureyri Bæjarfulltrúar Framsóknarflokks, L-listans og Samfylkingarinnar hafa náð samkomulagi um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Akureyrar kjörtímabilið 2018-2022. 12.6.2018 11:37
Lagt til að Eggert Einer og systir hans fái íslenskan ríkisborgararétt Vestur-Íslendingurinn Eggert Einer Nielsen segist hamingjusamur og stoltur vegna ákvörðunar Allsherjarnefndar Alþingis. 12.6.2018 11:30
Einn fluttur á sjúkrahús eftir níu bíla árekstur á Reykjanesbraut Miklar umferðartafir eru nú í Hafnarfirði. 12.6.2018 08:28
200 tóku þátt í maraþonboðhlaupi til styrktar Atla og fjölskyldu Íbúar á Ísafirði og í nágrenni tóku höndum saman og söfnuðu fyrir unga fjölskyldu í bæjarfélaginu. 8.6.2018 09:00
Helmingur manndrápa á Íslandi tengist heimilisofbeldi Alda Hrönn Jóhannsdóttir segir að með breytingum á kerfinu sé mögulegt að bjarga mannslífum. 7.6.2018 15:30
„Þjóðfélagslegt mein með alvarlegar afleiðingar fyrir þolendur og börn“ Nýtt verklag er komið í gildi við móttöku þolenda heimilisofbeldis á Landspítalanum. 7.6.2018 13:45
„Ímyndaðu þér ef barnið þitt hefði þessa framtíðarsýn“ Ragga Nagli veltir því fyrir sér hvenær fólk byrji að reisa níðstöng um spegilnmyndina. 7.6.2018 11:15
„Ef þú segir eitthvað við mömmu þína þá drep ég hana“ Áslaug María sagði frá kynferðislegri misnotkun og ofbeldi af hálfu foreldra sinna á málþingi um heimilisofbeldi í dag. 6.6.2018 14:05
Bein útsending: Ofbeldi sem kerfið lítur framhjá og ósýnileiki gerenda Í dag fer fram á málþing um ofbeldi í nánum samböndum og úrræðaleysi gagnvart gerendum. 6.6.2018 13:00
Kristín hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins Ritstjórar Fréttablaðsins verða alls fjórir. 6.6.2018 12:55