Gagnaverið: Eru rafsegulbylgjur sem fylgja 5G möstrum heilsuspillandi? 5G hefur verið umdeilt efni í innlendum fréttamiðlum sem og á heimsvísu síðastliðin ár. Nánar er fjallað um þetta í öðrum þætti af hlaðvarpinu Gagnaverið en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. 19.3.2020 13:57
Æft með Gurrý - 2. þáttur Í dag er komið að tabata. Þá er æft í tuttugu sekúndur og hvílt í tíu. Gurrý sýnir fjórar æfingar sem reyna bæði á þol og styrk. 19.3.2020 09:01
Rjómi tónlistarfólks gladdi íbúa Hrafnistu með útitónleikum Landsþekktir söngvarar og listamenn glöddu íbúa dvalarheimilisins Hrafnistu Ísafold í Garðabæ í dag með söng. 18.3.2020 17:20
Æft með Gurrý – 1. þáttur Í fyrsta þættinum af Æft með Gurrý gerir hún afturstig, mjaðmalyftur, armbeygjur og planka. 18.3.2020 08:55
Einfaldar æfingar sem langflestir ættu að geta gert Þjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, byrjar á morgun með æfingaþætti hér á Vísi. Þættirnir kallast Æft með Gurrý en hún segir mikilvægt að huga að heilsunni og undirbúa kroppinn undir áföll. 17.3.2020 21:25
Gummi Ben nefndi hest í höfuðið á Simma Vill Telma Lucinda Tómasson náði að plata Gumma Ben til að gefa hestunum tækifæri, dýrum sem hann treysti alls ekki. Útkoman var stórskemmtileg. 17.3.2020 11:01
Glataður giftingarhringur fannst fínpússaður og hreinn í fjósinu Kristinn Þór Sigurjónsson tapaði giftingarhring sínum í september síðastliðnum. Hringurinn týndist í sveit Ingveldar Geirsdóttur eiginkonu Kristins, sem féll frá í apríl á síðasta ári eftir erfiða baráttu við krabbamein. 16.3.2020 17:30
Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. 16.3.2020 11:00
Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10.3.2020 11:30
Gummi Ben í fyrsta sinn á hestbaki: „Guð hjálpi mér“ Gummi Ben reyndi ítrekað að hætta við og átti andvökunætur áður en hann fór í fyrsta skiptið á hestbak. 10.3.2020 11:00