Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9.3.2020 11:42
Góð viðbrögð við íslenska sæðisbankanum Helga Sól Ólafsdóttir var gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar og ræddi þar meðal annars um kynfrumugjöf einstaklinga og nýlega opnaðan sæðisbanka hér á landi. 9.3.2020 10:00
Sigraðist á átröskun til að þurfa ekki að leggja skóna á hilluna Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir varð þrefaldur meistari með Valsliðinu á síðasta ári, var fyrirliði landsliðsins í handbolta upp alla yngri flokkana og spilaði tímabil í þýsku Bundesligunni. Um tíma var hún samt nánast of veikburða til að spila handbolta vegna átröskunar. 8.3.2020 07:00
Þurfti að kynnast sjálfri sér upp á nýtt eftir heilahristinginn Ástrós Magnúsdóttir segir að margir þekki ekki eftirheilahristingseinkenni. Hún fékk höfuðhögg í nóvember árið 2018 og er enn að glíma við afleiðingarnar. 7.3.2020 09:00
Kristín er komin í úrslit á Arnold Classic: Kórónuveiran setur svip á mótið Kristín Elísabet Gunnarsdóttir keppir á Arnold mótinu sem fer fram um helgina. Stóra sölusýningin var felld niður. 6.3.2020 21:45
Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6.3.2020 12:00
Herra Hnetusmjör og Sara komin með nafn á soninn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, eignaðist sitt fyrsta barn 6. febrúar. 6.3.2020 09:30
„Það þarf að fara að líta á þetta sem alvöru íþrótt“ Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið er kominn í loftið og er fjallað þar um rafíþróttir. 5.3.2020 20:00
Hin ýmsu tæknifyrirbrigði skoðuð á skemmtilegan og einfaldan hátt Í kvöld fer af stað hlaðvarpið Gagnaverið. Þættirnir munu birtast hér á Vísi en umsjónarmenn eru þau Arnar Kjartansson, María Rós Kaldalóns og Jóhann Hall. 5.3.2020 11:23
„Samfélagsleg tabú virðast ekki eiga við í þessari sköpun“ Íslenski dansflokkurinn frumsýndi um helgina verkið Rhythm of Poison. 3.3.2020 09:30