Óttuðust að ófætt barn sitt fengi sama sjúkdóm Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson berjast fyrir Halldóru dóttur sína. 1.3.2020 07:00
Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. 29.2.2020 11:00
Flestir Íslendingar byrja að stunda kynlíf á aldrinum 15 til 18 ára Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála byrja konur og karlar hér á landi að stunda kynlíf á svipuðum aldri. 28.2.2020 10:00
Vildi ekki gera laginu það að senda það í Söngvakeppnina Tónlistamaðurinn knái Jón Þór Ólafsson sendi í seinustu viku frá sér plötuna Fölir Vangar. 28.2.2020 09:00
„Hún var ótrúlega brosmild, dugleg og alltaf til í allt“ Linzi Margrét Trosh heldur um helgina einstakan fatamarkað á Petersen svítunni til að heiðra minningu systur sinnar, Viktoríu Hrannar Axelsdóttur, sem féll fyrir eigin hendi. 28.2.2020 07:00
Ádeila gegn þeirri hugmynd að allir lifi alltaf hamingjusamir til æviloka 90 nemendur koma að sýningu Menntaskólans á Akureyri í ár. 27.2.2020 12:00
„Við viljum alls ekki líta út eins og aumingjar“ Ragnhildur Þórðardóttir segir að steitan sé að keyra alltof marga í kaf og ræna þá lífshamingjunni. 25.2.2020 20:00
„Það er eins og maður sé konungur um stund“ Í störfum sínum brýtur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heilann um leiðir til árangurs með handboltalandsliðinu. En til að hlaða batteríin skiptir hann algerlega um gír og gleymir sér með hestum sínum. 25.2.2020 13:00
„Vertu dama, sögðu þeir“ Síðustu daga hefur myndbandið Be a Lady They Said, farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Það sýnir hvernig það er að vera kona í nútímasamfélagi. 25.2.2020 12:00
Afhentu undirskriftalista vegna transteymis BUGL Trans Vinir, Trans Ísland og Samtökin 78 afhentu áðan heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítalans og landlækni undirskriftalista vegna trans teymisins á BUGL, barna- og unglingageðdeild Landspítalans. 25.2.2020 11:34