Dagur eitt: Ferðalangur í eigin landi Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Á leið sinni um landið tekur hann myndir og skrifar ferðadagbók hér á Vísi. 25.3.2020 09:30
Hugmyndin kviknaði vegna innilokunarkenndar í samkomubanni Listakonan Rakel Tómasdóttir, betur þekkt sem Rakel Tómas, setti af stað litaáskorun í samkomubanninu sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 24.3.2020 16:00
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24.3.2020 14:30
Æft með Gurrý - 5. þáttur Í myndbandinu er lögð áhersla á fætur en þó eru líka gerðar armbeygjur í lokin. Fimm æfingar á fimm mínútum. 24.3.2020 11:00
Gefur innsýn í nám og starf lækna Edda Þórunn Þórarinsdóttir stofnaði Instagram-síðuna Íslenskir læknanemar til þess að gefa fólki betri innsýn í læknisfræðinámið og starf lækna. 23.3.2020 13:00
Æft með Gurrý - 4. þáttur Í fjórða þættinum af æft með Gurrý er farið yfir liðkandi æfingar. Gurrý sýnir æfingar sem opna líkamann og fá axlir og mjaðmir í gang. 23.3.2020 09:13
Partur af öllum skapandi einstaklingum að efast á hverjum degi Bergþóra Guðna fagnar nú 20 ára starfsafmæli sem fatahönnuður. Bergþóra sækir innblástur sinn í íslenska arfleið, náttúru og menningu og verða flíkur hennar frá 66Norður og Farmers Market til sýnis á Hönnunarmars í sumar. 22.3.2020 09:00
Vona að lagið fái fólk til að dansa heima í stofu Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð. 20.3.2020 13:00
Æft með Gurrý - 3. þáttur Æfingar dagsins í þessum þriðja þætti af Æft með Gurrý eru fyrir hendur og kvið. 20.3.2020 10:07
„Ömurlegar fréttir þegar maður er ófrískur og með langveikt barn“ Foreldrar hjartveiks drengs eru nú heima í sóttkví þar sem þau eru bæði smituð af kórónuveirunni. Þau vita ekki hvernig eða hvar þau smituðust og reyndu að taka greiningunni með ró. 20.3.2020 09:00