Geta átt samtal um ferlið við aðra í sambærilegri stöðu Í næstu viku byrja í Ljósinu opnir tímar fyrir allt fólk sem nýlega hefur greinst með krabbamein en Ljósið fer ekki í sumarfrí og er því starfsemi þar allt árið um kring. Á viðburðunum gefst tækifæri fyrir umræður og þannig stuðning til að takast á við breytt lífsskilyrði í kjölfar veikinda. 30.6.2020 16:30
„Viðbjóðslega fyndinn karakter“ Tökur á skemmtiþættinum Eurogarðurinn eru á enda og fer hann í loftið á Stöð 2 í haust. Þættirnir eiga að vera mjög svo óviðeigandi og óþægilegir á köflum og hræðilega fyndnir líka. 30.6.2020 14:31
Secret Solstice verður tónleikaröð í stað tónlistarhátíðar Secret Solstice fer fram með breyttu sniði í ár. Frítt verður á tónleikana en áhorfendum býðst að styrkja UNICEF. Næstu átta helgar fara fram útitónleikar og langar skipuleggjendum með þessum hætti að bæta tónlistarfólki upp tekjutapið vegna frestun hátíðarinnar. 30.6.2020 13:30
Birgitta Líf las upp andstyggileg ummæli um sig í beinni „Þetta er eitthvað það heimskasta sem gengið hefur hér á jörðinni“ er á meðal þess sem skrifað hefur verið á vefinn um Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class. 30.6.2020 12:30
Hugsar um EM málið alla daga: „Ég gerði bara gjörsamlega upp á bak“ Björn Steinbekk er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar ræðir hann meðal annars um EM miðamálið frá því fyrir fjórum árum. 30.6.2020 10:03
„Kyn á ekki að skipta máli“ Kynjafræðingurinn Þorsteinn V. Einarsson, forsprakki byltingarinnar #karlmennskan, var gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þorsteinn ræddi við Andreu Eyland þáttastjórnanda um jafnrétti, naglalökkun og ýmislegt tengt föðurhlutverkinu. 29.6.2020 20:00
Héldu stuttmyndinni leyndri frá öllum vinum og héldu svo partý Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. 29.6.2020 16:00
Söfnuðu yfir fimm milljónum fyrir Líf og Kraft með leiðangrinum Snjódrífurnar sem þveruðu Vatnajökul fyrr í mánuðinum, náðu að safna yfir fimm milljónum í áheitasöfnun sinni fyrir félögin Kraft og Líf. 29.6.2020 15:00
Bubbi fékk afhenta platínumplötu fyrir Ísbjarnarblús Á föstudag fékk Bubbi Morthens afhenda platínuplötu fyrir fyrstu plötu sína, Ísbjarnarblús. Platínuplata er viðurkenning sem Félag Hljómplötuframleiðenda veitir fyrir plötur sem seljast í yfir 10.000 eintökum. 29.6.2020 13:02
Stjörnulífið: HönnunarMars, sumarpartý og kosningar Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 29.6.2020 11:45