Smíðaði sjálf útieldhús á einum degi fyrir um 20 þúsund Eva Ósk Guðmundsdóttir nemi í Landbúnaðarháskólanum teiknaði hún og smíðaði sjálf útieldhús á aðeins einum degi. Eva og maður hennar eiga lítinn sumarbústað og langaði til þess að búa til skemmtileg útirými í staðinn fyrir að stækka sumarbústaðinn. 28.8.2020 11:00
Mikilvægt að hafa húmor og taka þessu ekki of alvarlega Söngkonan Anna Bergljót Böðvarsdóttir var að gefa út nýtt myndband við lagið sitt Addiction. Lagið gaf hún út undir nafninu Anna en hún er mikill kaffiunnandi og fjallar fyrsta lagið hennar einmitt um kaffi. 28.8.2020 10:00
„Eins og smábarn aftur“ eftir alvarlegt bílslys Fannar Freyr Þorbergsson beið hálsbrotinn í sex tíma við hliðina á veginum eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi. Hann hlaut skaða á mænu og lamaðist fyrir neðan brjóst en gafst aldrei upp og er í dag í námi og reynir líka að eignast fjölskyldu. 27.8.2020 15:31
Elísabet Margeirs á von á litlu ævintýrakríli Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig. 27.8.2020 13:43
UNICEF tilkynnti að Katy Perry og Orlando Bloom hefðu eignast dóttur Stjörnuparið Katy Perry og Orlando Bloom hafa eignast dóttur sem hefur fengið nafnið Daisy Dove Bloom. Þetta er fyrsta barn söngkonunnar en fyrir á Bloom níu ára strák úr fyrra sambandi. 27.8.2020 12:30
Solla hafnaði þátttöku í þáttunum Chef´s Table en sér eftir því núna Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla, ræddi viðskiptin, bókaútgáfuna, ástríðuna í kringum mat, einkamatseldina fyrir Ben Siller, Allir geta dansað þættina og fleira í hlaðvarpi Sölva Tryggva. 27.8.2020 11:21
Gigi Hadid birtir fyrstu meðgöngumyndirnar Fyrirsætan Gigi Hadid á von á sínu fyrsta barni. Hún hefur ekki birt mikið af nýjum myndum af sér á samfélagsmiðlum síðustu mánuði en í gær birti hún nokkrar fallegar meðgöngumyndir á Instagram. 27.8.2020 09:17
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26.8.2020 14:33
„Núna er þetta fullkomið“ Þegar Ísland í dag hitti Ásu Huldu Oddsdóttur og Hörð Þór Jóhannsson fyrir rúmu ári, voru þau glíma við ófrjósemi. Þau þráðu ekkert heitar en að eignast barn og nú rúmu ári seinna hefur draumur þeirra loksins ræst. 26.8.2020 13:00