Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niður­lægðu mig“

„Það sem hefur mótað mig mest var þegar ég var í vinahópi þar sem vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig. Ég fór að bera mig saman við aðra og hugsa: „Af hverju get ég ekki verið jafn falleg og hún?“ Ég var að brjóta sjálfa mig niður án þess að taka eftir því. Með tímanum ákvað ég þó að snúa þessu við,“ segir Elísabet Victoría Líf Pétursdóttir, ungfrú Suðurnesjabær.

„Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“

„Ég vissi strax að þetta væri eitthvað sem ég vildi gera, að hafa jákvæð áhrif, hvetja aðra, sýna hver ég er sem manneskja og leyfa mér að skína,“ segir Jóhanna Dalrós Runólfsdóttir, ungfrú Vesturland.

Aron Can sprengdi risa­stóra graftarbólu á hundinum

„Áður en ég vissi af átti ég vini, gat talað við hvern sem er og faldi mig ekki lengur. Ég hélt áfram að skora á sjálfa mig og blómstraði. Í dag er ég sjálfsörugg, á fullt af vinum og er að taka þátt í Ungfrú Ísland Teen,“ segir Ylfa Mist Helgadóttir ungfrú Mosfellsbær.

Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina

Linda Benediktsdóttir, matgæðingur og uppskriftahöfundur, deilir hér uppskrift að silkimjúkri espresso ostaköku með súkkulaðibotni og djúsí súkkulaðitoppi.

Katrín Odds og Þor­gerður ást­fangnar á frum­sýningu

Það var líf og fjör á skemmtistaðnum Nínu við Hverfisgötu á miðvikudagskvöld þegar tónlistarmaðurinn Álfgrímur Aðalsteinsson hélt frumsýningarpartý í tilefni af útgáfu fyrsta tónlistarmyndbands síns, við lagið „Hjartað slær eitt“.

Rúrik hlaut verð­laun sem rísandi stjarna ársins

Þúsundþjalasmiðurinn Rúrik Gíslason hlaut verðlaunin Rísandi stjarna ársins (e. Shooting Star Actor of the Year) á verðlaunahátíðinni Vienna Awards í Vínarborg á miðvikudagskvöld. 

Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnar­nesi

Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís, hefur fest kaup á einbýlishúsi við Tjaldanes á Arnarnesi. Húsið var áður í eigu knattspyrnumannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar og eiginkonu hans, lögfræðingsins Hólmfríðar Björnsdóttur. Kaupsamningur var undirritaður þann 9. október.

„Draumar geta ræst“

„Það sem greinir mig frá öðrum keppendum er samspil jákvæðni, ástríðu fyrir dansi og forvitni gagnvart heiminum,“ segir Klaudia Lára Solecka ungfrú Keflavík og nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Sjá meira