Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ólafur og Hildur selja í Vestur­bænum

Ólafur Kjaran Árnason, aðstoðarmaður forsætisráðherra og Hildur Margrét Jóhannsdóttir, hagfræðingur hjá Landsbankanum, hafa sett íbúð sína við Fornhaga í Vesturbænum á sölu. Ásett verð er 84,9 milljónir.

Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp

Hér er á ferðinni öðruvísi og bragðgóð útgáfa af bökuðum Brie-osti. Blanda af stökkum pistasíuhjúp, heitu hunangi og rifsberjum er ómótstæðileg. Berglind Hreiðarsdóttir hjá Gotterí og Gersemum á heiðurinn af þessari uppskrift, sem er tilvalin til að bjóða upp á í saumaklúbbnum eða á aðventunni.

Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingi­björgu

Ari Edwald, lögfræðingur og fyrrverandi forstjóri Mjólkursamsölunnar, og Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður Miðflokksins eru nýtt par. Þau hafa sést saman undanfarna mánuði og virðist ástin blómstra á milli þeirra.

Kyn­þokka­fyllstu karl­menn landsins

Það er kominn tími til að hylla þá karlmenn sem bera hæstu einkunn í kynþokka. Kynþokki felst ekki einungis í útliti, heldur einnig í leiftrandi persónutöfrum, sjálfstrausti og einstakri nærveru sem vekur athygli.

„Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“

Raunveruleikastjarnan og súperstjörnumóðirin Kris Jenner fagnaði sjötíu ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birtu þrjár elstu dætur hennar, Kourtney, Kim og Khloé, einlægar færslur á samfélagsmiðlum þar sem þær heiðruðu móður sína. Allar virðast þær líta mikið upp til móður sinnar, sem þær lýsa sem mikilli fyrirmynd.

Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth

Sóldís Vala Ívarsdóttir hlaut titilinn ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) þegar hún hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2025 sem fór fram í Manila í Filippseyjum í gær.

Sköpunarkrafturinn var alls­ráðandi í Höfuðstöðinni

„Það hefur verið lærdómsríkt og krefjandi á stundum, en fyrst og fremst alveg ofboðslega gefandi,“ segir Aldís Eik Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá 66°Norður. Fyrirtækið efndi til viðburðar í Höfuðstöðinni í gær í samstarfi við UN Women á Íslandi.

Hélt að allir væru ætt­leiddir

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er óhrædd við að hleypa fylgjendum sínum inn í líf sitt. Í nýlegu TikTok-myndbandi deildi hún nokkrum persónulegum upplýsingum um sjálfa sig sem líklega fæstir vita.

Keyptu 230 fer­metra ein­býlis­hús á Sel­tjarnar­nesi

Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og eiginkona hans, kennarinn Jovana Schally, hafa fest kaup á 230 fermetra einbýlishúsi við Tjarnarstíg á Seltjarnarnesi. Kaupverðið nam 176 milljónum króna.

Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði

Hér er á ferðinni algjör bragðbomba sem er tilvalinn réttur í matarboð helgarinnar. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, á heiðurinn af þessum dásamlega rétti sem samanstendur af heimatilbúnu naanbrauði, safaríkum kjúklingi, fersku salati og kremuaðri jógúrtsósu.

Sjá meira