„Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Helga Margrét Agnarsdóttir, lögfræðingur og Reykjavíkurmær, fagnaði nýverið 27 ára afmæli sínu með fjölbreyttri og hátíðlegri dagskrá sem spannaði heila viku. Helga hefur skipulagt svokallað Helgala, eða galahátíð, frá árinu 2019, tileinkaðri sjálfri sér. 4.9.2025 19:29
Mömmupasta að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir matgæðingur og uppskriftahöfundur deildi girnilegri uppskrift að kjúklinga-ravíólí í silkimjúkri hvítlauksrjómasósu með fersku babyleaf-salati. Rétturinn er bæði bragðgóður og fjölskylduvænn og tilvalinn sem hversdagréttur. 4.9.2025 13:53
Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Inga Lind Karlsdóttir, sjónvarpskona, og félagar hennar hjá framleiðslufyrirtækinu Skot Productions fögnuðu tíu ára afmæli fyrirtækisins með glæsilegri veislu á veitingastaðnum Fjallkonan á dögunum. 4.9.2025 10:12
Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Thai kjúklinga salatvefjur með kókósnúðlum og fersku grænmeti eru einn af vinsælustu réttum hins margrómaða veitingastaðar Cheesecake Factory í Bandaríkjunum. Staðurinn er þekktur fyrir fjölbreyttan matseðil og ríkulega skammta. 3.9.2025 18:02
Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Við Kvisthaga í Vestubæ Reykjavíkur er að finna rúmgóða og bjarta íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjórbýlishúsi sem var byggt árið 1952. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár á vandaðan máta. Ásett verð er 124,9 milljónir. 3.9.2025 15:32
Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Leikkonan Demi Moore segir Emmu Heming Willis standa sig vel sem umönnunaraðili eiginmanns hennar, leikarans Bruce Willis, sem greindist með framheilabilun í febrúar 2023. Heming greindi nýlega frá því að hún hafi þurft að flytja eiginmann sinn á viðeigandi stofnun. 3.9.2025 14:40
Kristján Einar leitar sér aðstoðar Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, hefur skráð sig í meðferð á sjúkrahúsinu Vogi. Hann segir síðustu mánuði hafa tekið á þar sem áfengi hafi tekið yfirhöndina á lífi hans. 3.9.2025 13:30
Er hægt að komast yfir framhjáhald? Framhjáhald er oft afleiðing vanlíðunar og skorts á nánd, segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi. Hann ræddi málið í Bítinu á Bylgjunni, þar sem hann sagði að flestir sem halda framhjá sjái eftir því og vilji laga sambandið sitt. 3.9.2025 09:59
Svona færðu fullnægingu án handa Aðgengi að kynlífstækjum og framboð þeirra hefur sjaldan verið jafn fjölbreytt og nú. Þetta getur þótt yfirþyrmandi og fólk á stundum erfitt með að velja hvaða tæki sé þess virði að fjárfesta í fyrir hina fullkomnu unaðsstund. Konur, eða fólk með leggöng, þurfa ekki að örvænta. Þið hafið þegar hið fullkomna kynlífstæki, lærin ykkar. 2.9.2025 21:00
Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Huggulegasta hommapar landsins, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifvaldur, og unnusti hans, Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur, hafa fest kaup á fallegri hæð í Suðurhlíðum Kópavogs. 2.9.2025 17:02