„Segðu söguna þína, hún mun hvetja aðra til dáða“ „Það er bara að líta lífið björtum augum þó það sé ekki alltaf auðvelt ... lífið.“ Þetta segir Kristinn Rúnar Kristinsson, eða LA Krödz, sem var gestur í hlaðvarpinu Jákastinu fyrir stuttu. 16.6.2023 14:00
Rúrik Gísla einn liðsmanna strákabandsins IceGuys Strákabandið IceGuys gaf út lagið Rúlletta á miðnætti sem er fyrsta lag bandsins og er sannkallaður sumarsmellur. Fjórir landsþekktir tónlistarmenn hafa þegar kynnt sveitina á samfélagsmiðlum. 16.6.2023 13:57
„Ég er á þörfinni og hlakka brjálæðislega mikið til“ „Ég var síðast á Þjóðhátíð 2019 þannig að ég er á þörfinni og hlakka brjálæðislega mikið til,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.6.2023 11:52
HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16.6.2023 11:00
„Segjast ætla aldrei að fara í bol aftur“ Töluverð aukning hefur orðið á því hjá ungum konum á að þær láti gata á sér geirvörturnar og virðast ófeimnar við að láta lokkana sjást í gegnum fötin. 15.6.2023 13:15
Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. 12.6.2023 10:33
Svona endast karlmenn lengur í rúminu Ótímabært sáðlát (e. Premature ejaculation) gerist innan við sextíu sekúndum eftir að samfarir hefjast, eða áður en þú eða maki þinn eruð tilbúin að ljúka athöfninni. Um 40 prósent karlmanna á öllum aldri glíma við vandann. 10.6.2023 20:27
Siggi Þór og Sonja eiga von á barni Leikarinn Sigurður Þór Óskarsson, eða Siggi Þór eins og hann er kallaður, og unnusta hans Sonja Jónsdóttir vefhönnuður eiga von sínu fyrsta barni í nóvember. 9.6.2023 16:45
Efnaðir vinir selja glæsilegt einbýli við Bergstaðastræti Við Bergstaðastræti 78 í Þingholtunum í Reykjavík er einkar glæsilegt 270 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið er byggt árið 1933 á um 500 fermetra lóð. Húsið er á þremur hæðum en þar af er auka íbúð á neðstu hæðinni með sér inngangi. 9.6.2023 13:55
Nöfnin sem þekktir Íslendingar spara Nöfn eru eitt helsta persónueinkenni fólks, einkum og sér í lagi þegar kemur að þjóðþekktum einstaklingum. Listamenn fara ýmsar leiðir til að skara fram úr eða vekja athygli með eftirminnilegum viðurnefnum en svo eru aðrir sem velja að sleppa for -eða millinafni sínu. 9.6.2023 07:01