Sættir sig við að vera bara Berglind eftir gjaldþrotið Berglind Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og markþjálfi, upplifði sinn mesta ótta þegar félag hennar GRGS ehf, sem hélt utan um eitt vinsælasta matarblogg landsins, Gulur, rauður, grænn og salt, var sett í gjaldþrot í fyrra. 13.3.2024 20:00
Segir annað fólk verst fyrir taugakerfið Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir samskipti okkar við annað fólk hafa áhrif á taugakerfið, á jákvæðan og neikvæðan hátt. Ragga deilir reglulega hreinskilnum pistlum á samfélagsmiðlum um heilsu og lífstíl. 13.3.2024 17:01
Einföld og falleg fermingargreiðsla Rakel María Hjaltadóttir hársnyrtir, förðunarfræðingur og ofurskvísa sýnir okkur hvernig má töfra fram einfalda hárgreiðslu fyrir fermingardaginn án mikillar fyrirhafnar. 13.3.2024 14:46
„Við erum með ansi mismunandi hæfileika“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skrifaði einlæga færslu á Facebook um hjónaband hennar og Gunnars Sigvaldasonar í tilefni af 46 ára afmæli hans. Hjónin kynntust fyrir tæpum tuttugu árum. 13.3.2024 10:52
Vor í lofti í vorpartíi Icelandair Vorboðinn ljúfi mætti í Laugardalshöllina síðastliðið laugardagskvöld þegar rúmlega 2000 manns mættu í vorpartí flugfélagsins Icelandair. 13.3.2024 09:11
Marinn eftir gest á árshátíð Hafnarfjarðar Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, lenti í því leiðinlega atviki síðastliðið laugardagskvöld að gestur á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar henti nikótíndollu í hausinn á honum. Gauti fékk kúlu og mar eftir höggið. 12.3.2024 15:08
Hugi og Unnur fögnuðu ástinni á Tenerife Fjölmiðlamaðurinn Hugi Halldórsson og Unnur Helgadóttir, hlaðvarpsstjarna og mannauðsstjóri í Seðlabankanum, eru nýjasta par landsins. Þau hafa notið lífsins saman undanfarið í sólinni á Tenerife. 12.3.2024 11:37
Sunneva þurfti að vera vakandi í aðgerð Sunneva Einarsdóttir, einn liðsmanna LXS-hópsins og samfélagsmiðlastjarna, er að jafna sig eftir aðgerð á fótum. Hún var ekki svæfð á meðan aðgerð stóð og segist lítið hafa náð að sofa nóttina áður. 12.3.2024 10:45
Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11.3.2024 18:00
Listamannaíbúð til sölu í Hafnarfirði Reinar Ágúst Foreman myndlistamaður og eiginkona hans, Jenný Lárentínusardóttir, hafa sett ævintýralega íbúð við Nönnustíg 8 í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 94,9 milljónir. 11.3.2024 17:01