Lilja Alfreðsdóttir verður utanríkisráðherra Gunnar Bragi Sveinsson verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra. 7.4.2016 09:59
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar: „Að mínu viti gerði hann rétt“ Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Ólaf Ragnar hafa gert rétt með því að neita Sigmundi Davíð um heimild til þingrofs. 5.4.2016 14:14
Þögn í herbúðum sjálfstæðismanna Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Vísir hefur náð tali af í dag vildu lítið tjá sig um mál Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, og tengsla hans við aflandsfélagið Wintris. 4.4.2016 13:13
Hnífsstunguárásin: Sagðist fyrr um kvöldið ætla að drepa félaga sinn með hnúajárni Hæstiréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður sem játað hefur að hafa stungið annan mann, félaga sinn, í bakið við Sæmundargötu aðfaranótt sunnudags sæti ekki áfram gæsluvarðhaldi, en samkvæmt dómi Hæstaréttar mun maðurinn vera í gæsluvarðhaldi til 6. apríl næstkomandi. 10.3.2016 16:52
Katrín Jakobsdóttir íhugar forsetaframboð Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstri grænna, er nú að íhuga það hvort hún gefi kost á sér sem forseti Íslands. 3.3.2016 09:08
Gagnrýnir hversu fáum fjölbýlishúsalóðum var úthlutað í Reykjavík á seinasta ári Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar- og flugvallarvina, furðar sig á því að engri fjölbýlishúsalóð hafi verið úthlutað með fleiri en fimm íbúðum á síðasta ári. 12.2.2016 19:41
Atli hættir við að endurheimta réttindin Atli Helgason telur að starfsréttindin sem lögmaður séu minna virði en þær þjáningar aðstandenda sem umfjöllun um málið hefur endurvakið. 1.2.2016 10:03
Bankastjóri Landsbankans skilur reiðina vegna Borgunarmálsins: „Traustið er í molum“ Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segist skilja reiði þeirra sem mótmæltu við höfðuðstöðvar bankans í Austurstræti í dag en boðað var til þeirra vegna sölu Landsbankans á 31,2 prósenta hlut í Borgun. 26.1.2016 13:58
Telati fjölskyldan fékk dvalarleyfi Laura, Hasan Aleka, Janie og Petrit, betur þekkt sem Telati fjölskyldan frá Albaníu, hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi af mannúðarástæðum og vegna sérstakra tengsla þeirra við landið. 22.1.2016 13:44