Leita tveggja pilta eftir vopnað rán í 10-11 Lögreglan leitar nú tveggja pilta sem frömdu vopnað rán í verlun 10-11 í Grímsbæ upp úr klukkan 13 í dag. 10.3.2017 13:39
Lögreglan lýsir enn eftir Artur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Artur Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi, sem lýst var eftir fyrst í gærkvöldi. 10.3.2017 12:22
Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin. 10.3.2017 11:55
Bein útsending: Áhrif Brexit á EES-samninginn Lagadeild Háskólans í Reykjavík býður til hádegisfyrirlestrar í dag um áhrif Brexit á EES-samninginn. 10.3.2017 11:45
Vilja opna umræðuna um píkuna Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum. 10.3.2017 09:00
Lögreglan lýsir eftir ökumanni grárrar sendibifreiðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns lítillar, grárrar sendibifreiðar, mögulega Citróen Berlingo, sem var ekið aftan á dökkleitan Hyundai Tucson á gatnamótum Suðurhóla og Vesturbergs í Breiðholti um hálfáttaleytið í morgun. 9.3.2017 15:52
Sýna beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í tilefni afmælis hennar Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 67 ára afmæli sínu í dag en fyrstu tónleikar sveitarinnar voru í Austurbæjarbíó þann 9. mars 1950. 9.3.2017 13:58
Hver ferðamaður skilaði rúmlega 200 þúsund krónum til þjóðarbúsins Íslandsbanki spáir því að gjaldeyristekjur af ferðaþjónustunni muni aukast um tæpa 100 milljarða frá seinasta ári. 9.3.2017 08:59
Pawel harðorður á þingi: Kosningafnykur af samþykkt samgönguáætlunar Annan daginn í röð við upphaf þingfundar á Alþingi gerðu þingmenn stjórnarandstöðunnar athugasemdir við orð sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, lét falla í útvarpsþættinum Bítið á Bylgjunni í gær í tengslum við samgönguáætlun. 8.3.2017 16:01
Dýrasti maturinn um borð í vélum Icelandair Dýrasti maturinn sem boðið er upp á í flugvélum er um borð í vélum Icelandair ef marka má úttekt bresku bókunarsíðunnar Cheapflights á mat sem boðið er upp á hjá evrópskum flugfélögum. 8.3.2017 13:38