Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögreglan lýsir enn eftir Artur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Artur Jarmoszko, 26 ára karlmanni frá Póllandi, sem lýst var eftir fyrst í gærkvöldi.

Jafnlaunavottun ríkisstjórnarinnar vekur heimsathygli

Það hefur varla farið framhjá mörgum að alþjóðalegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í vikunni. Í tilefni af því kenndi ýmissa grasa í fjölmiðlum um allan heim þar sem fjallað var um réttindabaráttu kvenna og á meðal þess sem bar hæst í erlendum fjölmiðlum var íslenska jafnlaunavottunin.

Vilja opna umræðuna um píkuna

Þær Inga Björk Bjarnadóttir og Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir frumsýna á Loft Hostel í kvöld myndband sem þær gera undir merkjum Völvunnar, verkefnis sem byrjaði fyrir um ári síðan en fór almennilega af stað í desember síðastliðnum.

Lögreglan lýsir eftir ökumanni grárrar sendibifreiðar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns lítillar, grárrar sendibifreiðar, mögulega Citróen Berlingo, sem var ekið aftan á dökkleitan Hyundai Tucson á gatnamótum Suðurhóla og Vesturbergs í Breiðholti um hálfáttaleytið í morgun.

Dýrasti maturinn um borð í vélum Icelandair

Dýrasti maturinn sem boðið er upp á í flugvélum er um borð í vélum Icelandair ef marka má úttekt bresku bókunarsíðunnar Cheapflights á mat sem boðið er upp á hjá evrópskum flugfélögum.

Sjá meira