Launamunur kynjanna 23 prósent á heimsvísu UN Women beina í dag sjónum sínum að atvinnu kvenna og efnahagslegri valdeflingu en í dag, 8. mars, er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 8.3.2017 13:15
Gagnrýndu fjármálaráðherra fyrir orð hans um siðlaust og stjórnlaust Alþingi Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag og gagnrýndu Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, fyrir orð sem hann lét falla í útvarpsþætinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 7.3.2017 14:27
Endómetríósa styrkti sambandið: „Auðveldara að vera í þessu saman heldur en að vera ein“ Júlía Katrín Behrend og Jónas Bragason segja frá því hvernig þau hafa tekist á við endómetríósu saman. 7.3.2017 13:00
Dettifossvegur "niðurgrafinn moldarvegur“ sem annar engan veginn eftirspurn Húsavíkurstofa, sem er sameiginlegur vettvangur ferðaþjónustuaðila á Húsavík, hefur sent frá sér ályktun vegna niðurskurðar á samgönguáætlun. 6.3.2017 16:37
Þingmenn hjóluðu í ráðherra vegna niðurskurðar á samgönguáætlun Fjöldi þingmanna, aðallega úr stjórnarandstöðunni, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar í dag undir liðnum fundarstjórn forseta og gagnrýndu Jón Gunnarsson, samgönguráðherra, harðlega vegna niðurskurðar sem gera þarf á samgönguáætlun í ár. 6.3.2017 16:07
Ný rannsókn bendir til að samfélagsmiðlar auki á einmanaleika Ný rannsókn sem bandarískir sálfræðingar hafa gert bendir til þess að samfélagsmiðlar á borð við Facebook, Twitter og Instagram auki á einmanaleika fólks. 6.3.2017 14:54
Heimsþekktum kokki bannað að bera fram engisprettur á Food & Fun Ástæðan er sú að innflutningur á skordýrum til manneldis er bannaður hér á landi. 6.3.2017 14:00
Fannst látinn í Airbnb-íbúð í Salahverfi í Kópavogi Bandarískur karlmaður um þrítugt fannst látinn í Airbnb-íbúð í Salahverfi í Kópavogi á laugardagsmorgun. 6.3.2017 12:42
Íslenskur ljósmyndari vann dönsku ljósmyndaverðlaunin fyrir mynd sem vakti heimsathygli Íslenski ljósmyndarinn Ólafur Steinar Gestsson hlaut í dag dönsku ljósmyndaverðlaunin í flokknum hversdagsmynd ársins en myndina tók hann á íbúafundi í Kalundburg í Danmörku í mars í fyrra sem haldinn var vegna fyrirhugaðrar opnunar móttökustöðvar fyrir flóttamenn í bænum. 3.3.2017 15:02