Þingmaður á Evrópuþinginu: „Konur eru veikari, minni og heimskari og þær eiga að fá lægri laun“ Það kom til átaka á Evrópuþinginu í gær þegar einn þingmaður tjáði sig um launamun kynjanna og viðraði þá skoðun sín að konur ættu einfaldlega að fá lægri laun vegna þess að þær væru „minni, veikari og heimskari.“ 3.3.2017 14:11
Borgarstjórinn í Calais bannar dreifingu matvæla til flóttamanna Þetta gerir hún til að koma í veg fyrir að nýjar flóttamannabúðir rísi í borginni en þrír mánuðir eru síðan stórar flóttamannabúðir voru jafnaðar við jörðu í Calais. 3.3.2017 11:12
Forstjóri 66° Norður um verðmun: „Mjög eðlilegt að fólk reki upp stór augu“ Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66° Norður, segir að það sé eðlilegt að fólk spyrji sig hvers vegna sé svo mikill verðmunur á vörum fyrirtækisins út úr búð hér á landi og svo ef verslað er í evrópskri netverslun. 3.3.2017 10:33
Samþykkja að setja 1000 milljarða norskra króna í samgöngur á næstu tólf árum Norska ríkisstjórnin, með stuðningi þeirra tveggja flokka sem verja hana falli, hefur samþykkt nýja samgönguáætlun fyrir Noreg til næstu tólf ára. 2.3.2017 15:30
Ríki ESB tekið við mun færri flóttamönnum en þau lofuðu Ríki Evrópusambandsins hafa aðeins tekið við 8 prósentum af þeim heildarfjölda flóttamanna sem þau skuldbundu sig til að taka á móti samkvæmt áætlun sem gerð var árið 2015. 2.3.2017 13:49
Fjármálaráðuneytið: Þróun launakjara þingmanna „mjög áþekk launaþróun annarra hópa“ Þróun launakjara þingmanna eftir að kjararáð hækkaði laun þeirra í október í fyrra og eftir að forsætisnefnd ákvað að lækka starfstengdar greiðslur til þeirra er "mjög áþekk launaþróun annarra hópa á vinnumarkaði.“ 2.3.2017 11:49
Kom forsætisráðherra á óvart að breytingar á skipan Stjórnarráðsins kosta tæpan hálfan milljarð Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, út í kostnað við breytingar á skipan Stjórnarráðsins en ríkisstjórnin ákvað að skipta innanríkisráðuneytinu upp í tvö ráðuneyti, annars vegar dómsmálaráðuneyti og hins vegar ráðuneyti samgöngu-og sveitarstjórnarmála. 2.3.2017 10:58
Brauð & co opnar á fleiri stöðum Bakaríið Brauð & co sem starfrækt hefur verið á Frakkastíg frá því vorið 2016 hyggst á næstu vikum opna tvö ný bakarí, annars vegar í húsnæði Gló í Fákafeni og hins vegar í Mathöllinni á Hlemmi. 2.3.2017 09:05
Casey Affleck tjáir sig um ásakanir um kynferðislega áreitni Margir hafa lýst yfir óánægju sinni á samfélagsmiðlum með að hann skuli hafa hlotið Óskarsverðlaunin en Affleck segir að enginn af þessu fólki sem sé svona ósátt við hann viti hvað gerðist í raun og veru. 1.3.2017 15:45
Aðgengismál fatlaðra í Háskóla Íslands: „Einfaldlega ótækt fyrir stærsta og elsta háskóla landsins“ Jafnréttisnefnd Stúdentaráðs Háskóla Íslands gerði óformlega úttekt á aðgengismálum í skólanum í tilefni Lítilla jafnréttisdaga. 1.3.2017 15:00