Umdeildur Óskarsverðlaunahafi sakaður um kynferðislega áreitni gegn samstarfskonum Leikarinn Casey Affleck hlaut á sunnudaginn Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki karla fyrir frammistöðu sína í myndinni Manchester by the Sea eftir Kenneth Lonergan. Það er hins vegar langt frá því óumdeilt að Affleck skuli hafi hlotið náð fyrir augum Óskarsakademíunnar. 1.3.2017 09:00
Kristrún ráðin hagfræðingur Viðskiptaráðs Tekur við af Birni Brynjúlfi Björnssyni sem hefur starfað sem hagfræðingur Viðskiptaráðs síðastliðin þrjú ár. 1.3.2017 08:37
Skipverjinn ekki lengur í einangrun Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag. 28.2.2017 14:56
Bein útsending: Áfengisfrumvarpið áfram rætt á Alþingi Fyrstu umræðu um áfengisfrumvarpið svokallaða verður framhaldið á Alþingi í dag þegar umræðu um störf þingsins lýkur en þingfundur hófst klukkan 13:30. 28.2.2017 13:48
Milljarðahagnaður WOW air á liðnu ári Tekjur flugfélagsins jukust gríðarlega á milli ára, eða um 111 prósent, en tekjurnar í fyrra námu alls 36,7 milljörðum króna. Árið 2015 voru þær 17 milljarðar króna. 28.2.2017 09:51
Bjart og fallegt vetrarveður í kortunum Hitinn verður nálægt frostmarki víðast hvar að deginum til en þó verður talsvert næturfrost inn til landsins. 28.2.2017 08:23
Jimmy Kimmel lét Trump heyra það í opnunarræðu Óskarsins Þakkaði meðal annars forsetanum fyrir þegar hann spurði viðstadda hvort þeir myndu eftir því að í fyrra hefðu Óskarsverðlaunin verið talin lituð af kynþáttahatri. 27.2.2017 07:41