Skipverjinn ekki lengur í einangrun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. febrúar 2017 14:56 Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Vísir/GVA Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag. Þetta kemur fram á vef RÚV en þar er haft eftir Einari Guðberg Jónssyni, lögreglufulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að ekki sé lengur talið að maðurinn geti haft áhrif á rannsókn málsins og því sé ekki ástæða lengur til að hafa manninn áfram í einangrun. Gæsluvarðhald yfir honum rennur út á fimmtudag og verður farið fram á áframhaldandi varðhald yfir honum en maðurinn hefur nú verið í haldi í tæpar sex vikur. Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi mannsins, gagnrýndi um helgina að honum væri haldið í einangrun. Sagðist hann ekki sjá nein rök fyrir því að halda manninum í einangrun vikum saman og sagði alltof mikið um notkun einangrunarvistar. Það er mín afstaða að hann ætti ekki að vera í einangrun [...] Ef það er afstaða dómstóla að hann eigi að vera í gæsluvarðhaldi þá er það bara afstaða dómstóla. En ég tel það algjörlega óásættanlegt að hann sé í einangrun. Ég hef ekki séð nein rök sem ég get fallist á,“ sagði Páll Rúnar í Vikulokunum á Rás 1 á laugardag. Ekki náðist í lögregluna við vinnslu fréttarinnar. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. 23. febrúar 2017 14:52 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 20. febrúar 2017 14:34 Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. 25. febrúar 2017 12:37 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag. Þetta kemur fram á vef RÚV en þar er haft eftir Einari Guðberg Jónssyni, lögreglufulltrúa hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að ekki sé lengur talið að maðurinn geti haft áhrif á rannsókn málsins og því sé ekki ástæða lengur til að hafa manninn áfram í einangrun. Gæsluvarðhald yfir honum rennur út á fimmtudag og verður farið fram á áframhaldandi varðhald yfir honum en maðurinn hefur nú verið í haldi í tæpar sex vikur. Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi mannsins, gagnrýndi um helgina að honum væri haldið í einangrun. Sagðist hann ekki sjá nein rök fyrir því að halda manninum í einangrun vikum saman og sagði alltof mikið um notkun einangrunarvistar. Það er mín afstaða að hann ætti ekki að vera í einangrun [...] Ef það er afstaða dómstóla að hann eigi að vera í gæsluvarðhaldi þá er það bara afstaða dómstóla. En ég tel það algjörlega óásættanlegt að hann sé í einangrun. Ég hef ekki séð nein rök sem ég get fallist á,“ sagði Páll Rúnar í Vikulokunum á Rás 1 á laugardag. Ekki náðist í lögregluna við vinnslu fréttarinnar.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. 23. febrúar 2017 14:52 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 20. febrúar 2017 14:34 Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. 25. febrúar 2017 12:37 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Skipverjinn ekki verið yfirheyrður í rúma viku Skipverjinn af grænlenska togaranum Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur hefur ekkert verið yfirheyrður frá því á miðvikudaginn í seinustu viku. 23. febrúar 2017 14:52
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldið yfir skipverjanum Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja vikna gæsluvarðhald yfir skipverjanum sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 20. febrúar 2017 14:34
Sér engin rök fyrir áframhaldandi einangrunarvist skipverjans Verjandi mannsins sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana segir of mikið um einangrunarvist. 25. febrúar 2017 12:37