Reiði í Brasilíu eftir að fótboltalið gerði samning við leikmann myrti kærustuna sína Mikillar reiði gætir nú í Brasilíu eftir að knattspyrnulið sem spilar í 2. deild þar í landi gerði tveggja ára samning við leikmann sem myrti kærustuna sína, Elizu Samudio, árið 2010. 13.3.2017 23:46
Fjárframlög Bandaríkjanna til Sameinuðu þjóðanna skorin niður um allt að helming Starfsmenn utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna hafa fengið fyrirmæli frá Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um að leita leiða til þess að skera niður fjárframlög bandaríska ríkisins til Sameinuðu þjóðanna um allt að helming að því er fram kemur í Foreign Policy. 13.3.2017 23:15
Hertari reglur um köfun í Silfru virtust ekki hafa áhrif á fjölda kafara Það var ekki að sjá að hertari reglur sem settar voru um helgina varðandi köfun í Silfru hefðu áhrif á aðsókn þegar gjáin var aftur opnuð í dag en í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að stöðugur straumur kafara hefði verið á svæðið. 13.3.2017 21:51
Hægt að fara í kvöldsund um helgar í Vesturbænum og Breiðholti í sumar Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug verða opnar til klukkan 22 á kvöldin laugardaga og sunnudaga í sumar, það er frá og með 1. júní næstkomandi til 4. september. 13.3.2017 21:03
Ráðherra og þingmenn í myndaþætti Framhaldsskólablaðsins um blæðingar Nýjasta tölublað Framhaldsskólablaðsins sem kom út í síðasta mánuði en birt var á netinu nú fyrir helgi er tileinkað blæðingum. 13.3.2017 20:30
Ragna Sigurðardóttir nýr formaður Stúdentaráðs Ragna Sigurðardóttir, læknanemi og fulltrúi Röskvu í Stúdentaráði, var kjörinn nýr formaður Stúdentaráðs á skiptafundi ráðsins í dag. 13.3.2017 18:46
Leitin að Arturi: Bátur Landhelgisgæslunnar skoðar sjávarbotninn betur Skipulögð leit björgunarsveitarfólks hófst um helgina en seinast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 13.3.2017 18:05
Meðvitundarlaus maður við Silfru Klukkan 15:59 í dag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um meðvitundarlausan mann við Silfru á Þingvöllum. 10.3.2017 16:27
Sanders hjólar í Trump: „Hann lýgur til þess að grafa undan undirstöðum lýðræðis í Bandaríkjunum“ Segir hann sjúklegan lygara sem sé að ýta Bandaríkjunum í áttina að því að verða einræðisríki. 10.3.2017 16:11
Tekinn á 169 kílómetra hraða á Hellisheiði Alls hefur lögreglan á Suðurlandi kært 59 manns fyrir of hraðan akstur fyrstu tíu daga marsmánaðar, 17 Íslendinga og 41 erlendan ökumann. 10.3.2017 15:14