Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Afnám hafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs

Matsfyrirtækið Moody‘s metur það sem svo að afnám fjármagnshafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs og fjármálageirans en þetta kemur fram í frétt fyrirtækisins frá því fyrr í dag og greint er frá á vef fjármálaráðuneytisins.

Bílslys við Sprengisand

Lögregla og sjúkralið voru kölluð út klukkan 14:23 vegna bílslyss sem varð við Sprengisand á Bústaðavegi.

Bakarar handteknir í Venesúela út af ólöglegum súkkulaðikökum

Fjórir bakarar voru handteknir í Venesúela á dögunum út af ólöglegum súkkulaðikökum (e. brownies) sem þeir bökuðu en ríkisstjórn Nicolás Maduro, forseta landsins, hefur hótað því að taka yfir bakaríin í landinu í því sem kallað hefur verið "brauðstríð.“

Innflutningur lífrænna vara frá Íslandi leyfður á ný

Lífrænar afurðir frá Íslandi og Noregi, þar með talinn lífrænn norskur lax, má frá og með morgundeginum aftur flytja inn til landa Evrópusambandsins og markaðssetja í samræmi við reglur ESB um lífræna framleiðslu.

Stórskuldug amma vann stóra vinninginn

Áttundi milljónamæringur Getspár á þessu ári er stórskuldug amma sem freistaði gæfunnar á dögunum þegar hún keypti sér lottómiða í söluturninum á Grundarstíg 12 í Reykjavík í liðinni viku.

Tugir létust í loftárás í Sýrlandi

Að minnsta kosti 42 létust í loftárás sem gerð var á mosku í sýrlensku þorpi sem er á valdi uppreisnarmenn en þorpið er skammt frá Aleppó að því er fram kemur í frétt BBC.

Sjá meira