Eldur í kjallaraíbúð á Langholtsvegi Slökkviliðið var kallað út á ellefta tímanum í kvöld vegna elds sem kviknað hafði í kjallaraíbúð á Langholtsvegi. 16.3.2017 23:05
Boðið upp á frí dömubindi í Sambíóunum Frá og með deginum í dag verður þeim viðskiptavinum Sambíóanna sem það þurfa boðið upp á frí dömubindi. 16.3.2017 22:52
Ögruðu gleiðu körlunum í lestunum í London Mæðgurnar Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, og Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, gerðu smá tilraun í neðanjarðarlestarkerfi London þegar þær voru í borginni á dögunum. 16.3.2017 22:26
Tökulið BBC átti fótum sínum fjör að launa undan eldgosi í Etnu Tökulið breska ríkisútvarpsins BBC og nokkrir ferðamenn áttu fótum sínum fjör að launa við eldfjallið Etnu á Sikiley í dag þegar mikil sprenging varð í fjallinu með þeim afleiðingum að grjóti rigndi yfir þá sem þar voru staddir. 16.3.2017 21:38
Kynntu Barbershop-verkfærakistuna í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna Landsnefnd UN Women á Íslandi og íslensk stjórnvöld kynntu í dag í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna Barbershop-verkfærakistuna en hún er ætluð hverjum þeim sem vill hvetja karlmenn til að láta til sín taka í baráttunni fyrir kynjajafnrétti. 16.3.2017 21:35
Rannsókninni á máli Birnu Brjánsdóttur lokið Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er lokið og verður málið sent til héraðssaksóknara á morgun. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu nú síðdegis. 16.3.2017 19:06
Formaður Landssamtaka hjólreiðamanna hneykslaður á skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa Ásbjörn Ólafsson, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, segir hjólreiðamenn vera algjörlega á móti boði og bönnum þegar kemur að hjólreiðum. 16.3.2017 18:27
Gómaður með gras í rassinum á leiðinni á Litla-Hraun Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í 30 daga fangelsi fyrir tilraun til þess að smygla rúmum 50 grömmum af maríjúana inn á Litla-Hraun. 16.3.2017 17:27
Lögbann sett á nýtt ferðabann Trump Alríkisdómari í Hawaii hefur sett tímabundið lögbann á nýtt ferðabann Donald Trump Bandaríkjaforseta sem taka átti gildi eftir nokkra klukkutíma. 15.3.2017 23:33
Staða barna í Sýrlandi aldrei verri en nú Sex ár eru í dag liðin frá því að borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst en upphaf hennar má rekja til mótmæla gegn forseta Sýrlands, Bashar al-Assad, þann 15. mars 2011. 15.3.2017 22:34