Rætt um að bæta merkingar og setja upp hraðamyndavélar á Grindavíkurvegi Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar, segir að fundir sem samráðshópur um bættari og öruggari Grindavíkurveg hafi átt með annars vegar Jóni Gunnarssyni, samgönguráðherra, og hins vegar Benedikt Jóhannessyni, fjármálaráðherra, hafi verið góðir. 15.3.2017 21:50
Leggja til að hjólreiðar verði bannaðar á umferðarþungum vegum í þéttbýli Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint þeirri tillögu til innanríkisráðuneytisins að skoðað verði að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem umferðarþungi og hraði er mikill. 15.3.2017 19:36
Gagnrýna samræmdu prófin: „Áhyggjuefni ef þessi próf eiga að meta nemendur fyrir frekara nám“ Trúnaðarmenn í grunnskólum Reykjavíkur sendu frá sér yfirlýsingu eftir fund þeirra í dag þar sem lýst er yfir áhyggjum varðandi innihald og tilgang samræmdra sem haldin voru í byrjun þessa mánaðar. 15.3.2017 18:39
Kviknaði í bakaraofni hjá Myllunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út núna fyrir skemmstu vegna elds í Skeifunni. 15.3.2017 18:23
Grunaður um kynferðisbrot gegn fimm ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn fimm ára gamalli stúlku á heimili stúlkunnar og móður hennar en maðurinn er fyrrverandi sambýlismaður móðurinnar. 15.3.2017 17:39
Fundu meira en 250 hauskúpur í fjöldagröf í Mexíkó Yfirvöld í Mexíkó hafa fundið meira en 250 hauskúpur í því sem virðist vera leynileg fjöldagröf í úthverfi borgarinnar Veracruz á vesturströnd landsins. 14.3.2017 22:27
Gera sjónvarpsþætti um ungan Sheldon CBS mun á næstunni hefja framleiðslu á sjónvarpsþáttunum "Young Sheldon“ eða "Ungi Sheldon“ en um er að ræða svokallaða "spinoff“-þætt af hinum vinsælu þáttum "Big Bang Theory.“ 14.3.2017 21:33
Krónan styrktist örlítið í dag eftir losun hafta Gengi krónunnar styrktist örlítið í dag eftir að fjármagnshöftum var að mestu aflétt en í gær veiktist krónan gagnvart helstu gjaldmiðlum um allt að þrjú prósent. 14.3.2017 21:11
Hefja formlega rannsókn á Fillon vegna gruns um spillingu Franski forsetaframbjóðandinn Francois Fillon sætir nú formlegri rannsókn af hálfu franskra yfirvalda vegna gruns um spillingu en hann er sakaður um að hafa borgað meðlimum úr fjölskyldu sinni þúsundir evra fyrir störf sem þeir inntu aldrei af hendi. 14.3.2017 20:31
Íslendingur sat tíma hjá Angelinu Jolie í LSE Álfrún Perla Baldursdóttir, meistaranemi í átakafræðum í London School of Economics and Political Science (LSE), segir að það hafi verið mjög áhugavert að sitja tíma hjá kvikmyndastjörnunni Angelinu Jolie í dag. 14.3.2017 19:30