Mótmæltu lágum fjárveitingum til Hugarafls: „Þetta er algjör svívirða“ Samtökin Hugarafl stóðu fyrir mótmælum við velferðarráðuneytið í dag vegna þeirrar fjárveitingar sem samtökunum er ætluð á þessu ári. 4.4.2017 14:58
Þurfa að byggja 1250 íbúðir á ári næstu fimm ár meðal annars vegna Airbnb Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kynnti drög að húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4.4.2017 14:06
Bein útsending úr Ráðhúsinu: Húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar rædd Húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar er fyrsta mál á dagskrá borgarstjórnarfundar sem hefst klukkan 14 í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. 4.4.2017 13:45
Bein útsending: Blaðamannafundur um húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar Vísir sýnir beint frá blaðamannafundi sem boðað hefur verið til í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag vegna húsnæðisáætlunar Reykjavíkurborgar sem verður til umræðu á borgarstjórnarfundi klukkan 14 í dag. 4.4.2017 13:15
Blái dagurinn í dag: Þörf á meiri fræðslu um einhverfu Blái dagurinn er haldinn hátíðlegur hér á landi í fjórða skiptið í dag í tilefni af Bláum apríl sem er vitundarvakning um einhverfu og söfnunarátak sem samtökin Blár apríl standa fyrir. 4.4.2017 12:04
Karen Kjartansdóttir til Aton Karen Kjartansdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá almannatengslafyrirtækinu Aton en hún starfaði sem samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á árunum 2013 til 2017. 4.4.2017 11:40
Hnífstungan á Metro: Ekki tengsl á milli árásarmannanna og fórnarlambsins Mennirnir tveir sem handteknir voru í gærkvöldi grunaðir um hnífstunguárás á veitingastaðnum Metro í Kópavogi voru yfirheyrðir í gær af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þeir eru enn í haldi lögreglu. 4.4.2017 10:32
Annað barn greint með mislinga Annað barn hefur verið greint með mislinga hér á landi en um er að ræða tvíburasystkini barnsins sem greindist með sjúkdóminn fyrir tíu dögum. 31.3.2017 13:49
Lindex lækkar verð vegna styrkingar krónunnar Lindex á Íslandi hefur ákveðið að lækka verð í verslunum sínum um allt að 24 prósent vegna styrkingar krónunnar en verðlækkunin nemur 11 prósentum að meðaltali. 31.3.2017 11:19
Ný fjármálaáætlun: Einfaldara skattkerfi og aukin útgjöld til heilbrigðis-og menntamála Benedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynnti fjármálaáætlun hins opinbera til næstu fimm ára, það er frá 2018 til 2022, á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. 31.3.2017 10:13