Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Karen Millen gjaldþrota og kennir Kaupþingi um

Tískumógúllinn Karen Millen er gjaldþrota. Millen, sem opnaði fyrstu verslun sína ásamt þáverandi eiginmanni sínum Kevin Stanford árið 1981, gat ekki greitt skattaskuld sína við breska ríkið og var því úrskurðuð gjaldþrota í vikunni.

Ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur

Héraðssaksóknari hefur ákært Thomas Møller Olsen, 25 ára Grænlending, fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, héraðssaksóknari, í samtali við Vísi.

„Þeir sem vilja fara með vinnsluna til útlanda, þeir fara bara til andskotans“

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki par hrifinn af orðum Heiðrúnar Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, sem hún lét falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 þess efnis í gær að sjávarútvegsfyrirtæki íhugi að flytja fiskvinnslu að einhverju leyti erlendis vegna mikillar styrkingar krónunnar.

Bein útsending: Hitamál á Alþingi

Þingfundur hefst á Alþingi núna klukkan 15 með dagskrárliðnum störf þingsins. Átján þingmenn eru á mælendaskrá og má gera ráð fyrir að einhverjir þeirra tæpi á þeim hitamálum sem nú eru í umræðunni.

Sjá meira