Ólafur Ólafsson við rannsóknarnefndina: ,,Bara I´m sorry“ Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem rannsóknarnefnd Alþingis boðaði til skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser mætti til skýrslutöku á vegum nefndarinnar. 29.3.2017 11:56
Jeppi brann til kaldra kola við Gígjökul Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning klukkan 15:13 í gær um bíl sem var að brenna á Þórsmerkurvegi við Gígjökul. 29.3.2017 11:24
Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29.3.2017 09:48
Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28.3.2017 10:32
Eiginkona árásarmannsins í London: „Ég er leið og í áfalli“ Konan, sem heitir Rohey Hydara, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að móðir Masood, Janet Ajao, tjáði sig um árásina. 28.3.2017 09:01
„Allt verður vorlegra“ Það verður austlæg átt í dag og næstu daga, úrkomulítið og nokkuð milt veður að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 28.3.2017 08:16
Líkti mishárri kostnaðarþátttöku karla og kvenna í heilbrigðiskerfinu við bleikan skatt Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, spurði Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, út í misháa kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðisþjónustunni eftir því hvort um væri að ræða þjónustu sem konur þurfa frekar á að halda en karlar. 27.3.2017 16:17
Gagnrýndu fjarveru umhverfisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu fjarveru Bjartar Ólafsdóttur, umhverfisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag en boðað hafði verið að ráðherrann sæti fyrir svörum á þingfundi í dag. 27.3.2017 15:31
Öfgar í veðurfari vegna loftslagsbreytinga ekki farnar að koma fram hér á landi Síðar á þessu ári kemur út ný skýrsla um áhrif loftslagsbreytinga hér á landi en síðasta skýrsla nefndarinnar kom út fyrir níu árum eða árið 2008. 27.3.2017 13:45
Prófessorar í íslensku ósammála um kynhlutleysi í tungumálinu Guðrún Kvaran, prófessor emeritusí íslensku við Háskóla Íslands, er ósammála kollega sínum, Eiríki Rögnvaldssyni prófessor í íslensku, um kynhlutleysi í málinu. 27.3.2017 10:19