Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Stálu hátt í 30 pokum fullum af flöskum

Þjófar sem voru á ferðinni í Garði fyrr í vikunni stálu hátt í 30 pokum sem voru fullir af tómum gosflöskum. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum segir fyrst hafi verið tilkynnt um þjófnað á átta eða níu svörtum ruslapokum sem höfðu að geyma tómar gosflöskur.

Gengi hlutabréfa í Icelandair rýkur upp

Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hefur rokið upp eftir að markaðir opnuðu í morgun en þegar þetta er skrifað hefur það hækkað um 7,73 prósent og nema viðskipti með bréfin 269 milljónum króna.

Úrskurðaður í sex mánaða nálgunarbann

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta sex mánaða nálgunarbanni vegna ofbeldis sem hann er grunaður um að hafa beitt konu á heimili sínu í mars síðastliðnum.

Færð gæti spillst eftir hádegi

Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á því að suðvestan-og vestanlands mun kólna skart næstu klukkustundirnar og gæti ferð því spillst á heiðum.

Sjá meira