Heilsugæslan gerir athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) gerir nokkrar athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilsugæsluna en skýrslan var kynnt í vikunni. 28.4.2017 12:48
Stálu hátt í 30 pokum fullum af flöskum Þjófar sem voru á ferðinni í Garði fyrr í vikunni stálu hátt í 30 pokum sem voru fullir af tómum gosflöskum. Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum segir fyrst hafi verið tilkynnt um þjófnað á átta eða níu svörtum ruslapokum sem höfðu að geyma tómar gosflöskur. 28.4.2017 11:15
Gengi hlutabréfa í Icelandair rýkur upp Gengi hlutabréfa í Icelandair Group hefur rokið upp eftir að markaðir opnuðu í morgun en þegar þetta er skrifað hefur það hækkað um 7,73 prósent og nema viðskipti með bréfin 269 milljónum króna. 28.4.2017 10:20
Úrskurðaður í sex mánaða nálgunarbann Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að maður skuli sæta sex mánaða nálgunarbanni vegna ofbeldis sem hann er grunaður um að hafa beitt konu á heimili sínu í mars síðastliðnum. 27.4.2017 16:49
Leggja til að hækkanir á fæðisgjaldi verði dregnar til baka Fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina í borgarráði lögðu til á fundi ráðsins í dag að hækkanir á fæðisgjaldi sem lagt var á síðasta haust verði dregnar til baka. 27.4.2017 15:51
Fá fund vegna fráveitumála: „Ánægjulegt að ráðherra er ekki alveg búinn að gleyma okkur“ Björt Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, mun funda með sveitarstjórnarmönnum í Skútustaðahreppi vegna stöðu fráveitumála og aðkomu ríkisins að úrbótum í þeim efnum. 27.4.2017 15:07
Rekstrarniðurstaða borgarinnar tæplega 15 milljörðum betri en áætlað var Rekstrarniðurstaða samstæðu Reykjavíkurborgar var jákvæð um 26,4 milljarða króna á síðasta ári og var tæplega 15 milljörðum betri en gert var ráð fyrir. Fram kemur í tilkynningu frá borginni að öll B-hlutafyrirtæki skiluðu jákvæðri rekstrarniðurstöðu. 27.4.2017 13:57
Færð gæti spillst eftir hádegi Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á því að suðvestan-og vestanlands mun kólna skart næstu klukkustundirnar og gæti ferð því spillst á heiðum. 27.4.2017 11:36
Innbrotahrina í Reykjavík: Brotist inn í fimm bíla á tveimur tímum Brotist var inn í fimm bíla á tæpum tveimur tímum í Vesturbæ, á Seltjarnarnesi og í Hlíðunum í morgun. 27.4.2017 11:15
Útgáfufélag Fréttatímans skuldar Gunnari Smára 40 milljónir króna Samtals nema skuldir félagsins 200 milljónum króna. 27.4.2017 10:20