Útgáfufélag Fréttatímans skuldar Gunnari Smára 40 milljónir króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. apríl 2017 10:20 Gunnar Smári setti 40 milljónir í útgáfufélag Fréttatímans á sínum tíma. vísir/stefán Morgundagur ehf., útgáfufélag Fréttatímans, skuldar Gunnari Smára Egilssyni, fyrrverandi ritstjóra blaðsins og útgefanda blaðsins, 40 milljónir króna en samtals nema skuldir útgáfufélagsins 200 milljónum króna að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu í dag. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að félagið Vogabakki ehf., Michael Jenkins og Gunnar Smári séu stærstu kröfuhafar Morgundags. Félagið skuldi hverjum aðila fyrir sig 40 milljónir króna en eigendur Vogabakka ehf. eru þeir Hallbjörn Karlsson og Árni Hauksson. Fréttatíminn hefur ekki komið út síðan þann 7. apríl síðastliðinn en daginn áður greindi Fréttablaðið frá því að nýir aðilar væru að koma inn í eigendahóp Fréttatímans. Samhliða því myndi Gunnar Smári hætta afskiptum sínum af blaðinu. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins í dag fara líkurnar á því að blaðið verði endurreist með innkomu nýrra aðila hins vegar minnkandi þó að margir hafa undanfarið skoðað það að koma með einhverjum hætti að rekstrinum. Rekstur Fréttatímans hefur verið þungur undanfarna mánuði og um seinustu mánaðamót var ekki hægt að greiða tíu starfsmönnum blaðsins laun. RÚV greindi svo frá því nú í vikunni að starfsmennirnir hefðu ekki enn fengið greitt.Uppfært klukkan 13:21: Valdimar Birgisson, framkvæmdastjóra Morgundags ehf., gerir athugasemd við frétt Vísis, sem byggð er á umfjöllun Viðskiptablaðsins, og segir að Gunnar Smári Egilsson eigi ekki 40 milljóna króna kröfu á útgáfufélag Fréttatímans. Valdimar vill þó ekki útskýra málið nánar þar sem hann segist ekki hafa frekari heimildir til að þess að gefa upplýsingar um skuldastöðu félagsins. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. 6. apríl 2017 06:00 Tap Fréttatímans nam 151 milljón og tífaldaðist 12. apríl 2017 08:00 Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. 6. apríl 2017 22:01 Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Morgundagur ehf., útgáfufélag Fréttatímans, skuldar Gunnari Smára Egilssyni, fyrrverandi ritstjóra blaðsins og útgefanda blaðsins, 40 milljónir króna en samtals nema skuldir útgáfufélagsins 200 milljónum króna að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu í dag. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að félagið Vogabakki ehf., Michael Jenkins og Gunnar Smári séu stærstu kröfuhafar Morgundags. Félagið skuldi hverjum aðila fyrir sig 40 milljónir króna en eigendur Vogabakka ehf. eru þeir Hallbjörn Karlsson og Árni Hauksson. Fréttatíminn hefur ekki komið út síðan þann 7. apríl síðastliðinn en daginn áður greindi Fréttablaðið frá því að nýir aðilar væru að koma inn í eigendahóp Fréttatímans. Samhliða því myndi Gunnar Smári hætta afskiptum sínum af blaðinu. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins í dag fara líkurnar á því að blaðið verði endurreist með innkomu nýrra aðila hins vegar minnkandi þó að margir hafa undanfarið skoðað það að koma með einhverjum hætti að rekstrinum. Rekstur Fréttatímans hefur verið þungur undanfarna mánuði og um seinustu mánaðamót var ekki hægt að greiða tíu starfsmönnum blaðsins laun. RÚV greindi svo frá því nú í vikunni að starfsmennirnir hefðu ekki enn fengið greitt.Uppfært klukkan 13:21: Valdimar Birgisson, framkvæmdastjóra Morgundags ehf., gerir athugasemd við frétt Vísis, sem byggð er á umfjöllun Viðskiptablaðsins, og segir að Gunnar Smári Egilsson eigi ekki 40 milljóna króna kröfu á útgáfufélag Fréttatímans. Valdimar vill þó ekki útskýra málið nánar þar sem hann segist ekki hafa frekari heimildir til að þess að gefa upplýsingar um skuldastöðu félagsins.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. 6. apríl 2017 06:00 Tap Fréttatímans nam 151 milljón og tífaldaðist 12. apríl 2017 08:00 Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. 6. apríl 2017 22:01 Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. 6. apríl 2017 06:00
Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. 6. apríl 2017 22:01