Spurði hvort Björt framtíð ætlaði að láta handjárna sig í fjármálaáætlun nýfrjálshyggjunnar Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, beindi tveimur spurningum til Óttars Proppé, heilbrigðisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. 26.4.2017 16:00
Sölvi Blöndal hvatti hagfræðinga til að vera duglega við að tjá sig opinberlega Sölvi Blöndal, hagfræðingur hjá Gamma, var í gær valinn hagfræðingur ársins á Íslensku þekkingarverðlaununum en það er Félag viðskipta-og hagfræðinga (FVH) sem veitir verðlaunin árlega. 26.4.2017 13:57
Sakaður um að stela hugmyndinni að vegglistaverki af Michelle Obama Nýtt vegglistaverk í Chicago af fyrrverandi forsetafrúnni Michelle Obama hefur valdið nokkrum deilum síðan það listamaðurinn lauk við það síðastliðinn föstudag. 26.4.2017 13:07
Barnamenningarhátíð Reykjavíkur hafin Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina. 26.4.2017 10:41
Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25.4.2017 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Blóð úr Birnu fannst á úlpu Thomasar Møller Blóð úr Birnu Brjánsdóttur fannst á úlpu Thomasar Møller Olsen en hann er ákærður fyrir að hafa banað Birnu þann 14. janúar síðastliðinn. 25.4.2017 17:00
Yngsti þingmaður sögunnar tekur sæti á Alþingi Bjarni Halldór Janusson, varaþingmaður Viðreisnar, mun í dag taka sæti á Alþingi. fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra og verður Bjarni þar með yngsti þingmaður sögunnar til að setjast á þing en Alþingi kemur saman eftir páskahlé klukkan 15 í dag. 24.4.2017 14:49
Lögðu hald á tæplega tvo lítra af fljótandi kókaíni í Leifsstöð Vökvanum hafði verið komið fyrir í í fjórum brúsum sem voru merktir sem munnskol, sápur og sjampó. 24.4.2017 14:00
Heilsugæslan stendur ekki að öllu leyti undir því að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga Í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins kemur fram að Ríkisendurskoðun telji heilsugæsluna ekki standa að öllu leyti undir því markmiði laga um heiglbrigðisþjónustu að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 24.4.2017 13:39
Strangari kröfur um merkingar gætu hækkað verð á hreinsiefnum Strangari kröfur um merkingar á hreinsiefnum gætu hækkað verð þeirra í verslunum hér á landi en frá og með 1. júní næstkomandi þurfa allar vörur sem falla undir reglugerð Evrópusambandsins um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, og eru markaðssettar hér á landi, að vera merktar á íslensku. 24.4.2017 11:19