Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Ný sönnunargögn koma fram vegna MH370

Ný sönnunargögn benda til þess að flugvél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines, sem hvarf í mars 2014 með 239 manns um borð, sé norðan við þann stað þar sem mest hefur verið leitað á í Suður-Indlandshafi.

Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn

Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn

Reyndi að stinga lögregluna af

Ökumaður bifreiðar sem lögreglan stöðvaði við Heiðargerði í Reykjavík skömmu eftir klukkan tvö í nótt reyndi að komast undan lögreglunni með því að hlaupa af vettvangi.

Lögreglan óskar eftir vitnum að bílveltunni á Hringbraut

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að bílveltu sem varð á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10. apríl síðastliðinn en bifreið var þá ekið í gegnum grindverk og yfir á öfugan vegarhelming þar sem hún endaði á hvolfi við hús númer 105.

Sjá meira