Vilhjálmur Bretaprins: „Við Harry höfum ekki talað nóg um móður okkar í gegnum árin“ Þeir Vilhjálmur Bretaprins og bróðir hans Harry eru á einlægu nótunum í myndbandi sem birt var á Twitter-síðu Kensington-hallar í dag en þar ræða þeir geðheilbrigðismál ásamt Katrínu hertogaynju, eiginkonu Vilhjálms. 21.4.2017 15:02
Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21.4.2017 14:15
Vopnaðir sérsveitarmenn við hús á Grettisgötu Búið er að loka Grettisgötu frá Vitastíg að Frakkastíg og eru sérsveit og lögregla með mikinn viðbúnað á staðnum. 21.4.2017 11:51
Aukin hætta á heilablóðfalli og elliglöpum tengd neyslu á sykurlausum gosdrykkjum Aukin hætta er á heilablóðfalli og elliglöpum ef einstaklingur neytir einnar dósar sykurskertum eða sykurlausum gosdrykk á dag. 21.4.2017 10:50
Ricky Gervais hæstánægður með áhorfendur í Hörpu Skemmti Íslendingum í Eldborg í gær. 21.4.2017 08:52
Ný sönnunargögn koma fram vegna MH370 Ný sönnunargögn benda til þess að flugvél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines, sem hvarf í mars 2014 með 239 manns um borð, sé norðan við þann stað þar sem mest hefur verið leitað á í Suður-Indlandshafi. 21.4.2017 08:22
Hafði áður reynt að myrða þrjá lögreglumenn Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið lögreglumann til bana og sært tvo til viðbótar á Champs Élysées í París í gærkvöldi var til rannsóknar hjá frönskum lögreglunni þar sem hann hafði sýnt að hann ætlaði sér að myrða lögreglumenn 21.4.2017 07:58
Reyndi að stinga lögregluna af Ökumaður bifreiðar sem lögreglan stöðvaði við Heiðargerði í Reykjavík skömmu eftir klukkan tvö í nótt reyndi að komast undan lögreglunni með því að hlaupa af vettvangi. 21.4.2017 07:25
Skaginn hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands Útflutningsverðlaun forseta Íslands voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag. 19.4.2017 15:00
Lögreglan óskar eftir vitnum að bílveltunni á Hringbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að bílveltu sem varð á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10. apríl síðastliðinn en bifreið var þá ekið í gegnum grindverk og yfir á öfugan vegarhelming þar sem hún endaði á hvolfi við hús númer 105. 19.4.2017 14:33