Breska þingið samþykkti að flýta kosningum Þingmenn neðri deildar breska þingsins samþykktu nú rétt í þessu tillögu Theresu May, forsætisráðherra, um að flýta þingkosningum og halda þær þann 8. júní næstkomandi. 19.4.2017 14:00
Þessar götur verða göngugötur í Reykjavík í sumar Tími göngugatna í miðborg Reykjavíkur hefst þann 1. maí næstkomandi. 19.4.2017 13:28
Zuckerberg tjáir sig um Facebook-morðið í Cleveland Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, segir að hann og allir starfsmenn fyrirtækisins samhryggist fjölskyldu og vinum Robert Goodwin sem skotinn var til bana í Cleveland í Ohio á föstudaginn langa en morðinginn, Steve Stevens, sýndi frá morðinu á Facebook. 19.4.2017 12:03
Sumarið ekki í kortunum Sumardagurinn fyrsti er handan við hornið en ekki sumarið sjálft. 19.4.2017 11:00
May staðfestir að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, staðfesti í viðtali í morgun að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum fyrir komandi þingkosningar í landinu en fastlega er búist við því að breska þingið muni í dag samþykkja tillögu May um að flýta kosningum og verða þær þá haldnar þann 8. júní næstkomandi. 19.4.2017 08:44
Jakob hættir sem forstjóri VÍS Jakob Sigurðsson, forstjóri VÍS, hefur sagt starfi sínu lausi þar sem hann hefur verið ráðinn forstjóri breska félagsins Victrex plc. 19.4.2017 07:56
„Hann vildi drepa eins marga og hann gat“ Þrír menn voru myrtir og sá fjórði særðst þegar byssumaður hóf skothríð í borginni Fresno í Kaliforníu í nótt. 19.4.2017 07:43
Sérsveitin fær fjóra nýja bíla og nýja búninga Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sérsveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi. 19.4.2017 07:29
Nýir kaflar skrifaðir í mannkynssöguna þegar leynd verður aflétt af skjölum um stríðsglæpi nasista Skjöl um stríðsglæpi nasista í útrýmingarbúðum í seinni heimsstyrjöldinni munu koma fyrir sjónir almennings í fyrsta skipti í þessari viku þegar leynd verður aflétt af þeim af Wiener-bókasafninu í London. 18.4.2017 14:36
Mikið um ölvun í Leifsstöð um páskana Töluvert var um útköll hjá lögreglunni á Suðurnesjum um páskana vegna ölvunar flugfarþega í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 18.4.2017 13:27