Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Þetta eru vinsælustu vörurnar í Costco í Kauptúni

Óhætt er að fullyrða að Íslendingar hafi tekið bandaríska verslunarrisanum Costco opnum örmum. Verslunin opnaði í Kauptúni í Garðabæ fyrir rúmum tveimur vikum og hefur ítrekað myndast röð við verslunina af áhugasömum viðskiptavinum.

Eldur á Grímshaga

Allar stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út vegna elds á Grímshaga 8.

Sjá meira