Einn látinn og átta slasaðir í London Einn er látinn og átta slasaðir eftir að maður ók sendiferðabíl inn í hóp fólks fyrir utan mosku í norðurhluta Lundúna um miðnætti í gær. 19.6.2017 07:08
Bandarískt herskip í árekstri við gámaflutningaskip Bandarískt herskip, USS Fitzgerald, lenti nú í kvöld í árekstri við gámaflutningaskip frá Filippseyjum rétt undan strönd Japans. 16.6.2017 23:36
Ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot: Földu MDMA í sófa og leikfangabíl Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra menn fyrir stórfelld fíkniefnabrot á árinu 2015. Mennirnir eru á þrítugs-og fertugsaldri; sá elsti fæddur árið 1981 og sá yngsti árið 1995. Ákæruliðirnir sem snúa að fíkniefnalagabrotunum eru tveir og er einn mannanna ákærður í þeim báðum. 16.6.2017 23:15
Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins Verkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. 16.6.2017 21:49
Mótmæli og mikil reiði vegna viðbragða yfirvalda við brunanum í Grenfell-turni Fjölmenn mótmæli voru í Kensington og Chelsea í London í dag vegna viðbragða yfirvalda við brunanum í Grenfell-turni aðfaranótt miðvikudags. 16.6.2017 21:17
Birting dómstóla á viðkvæmum upplýsingum ekki í samræmi við lög um persónuvernd Persónuvernd hefur úrskurðað að vinnsla Héraðsdóms Reykjaness árið 2013 og vinnsla Héraðsdóms Reykjavíkur árið 2016 á persónuupplýsingum er vörðuðu Pál Sverrisson hafi ekki verið í samræmi í lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 16.6.2017 19:30
Trump segist vera til rannsóknar fyrir að hafa rekið Comey Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fór á Twitter fyrr í dag og staðfesti það að hann væri til rannsóknar vegna brottvikningar James Comey, fyrrverandi forstjóra Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, úr embætti. 16.6.2017 17:51
Tveir fluttir á Landspítala eftir þriggja bíla árekstur á Norðurlandi Þriggja bíla árekstur varð nú síðdegis á þjóðvegi 1 við afleggjarann að Laugarbakka. 16.6.2017 17:38
Ein stúlknanna fjögurra segir forseta Íslands hafa brugðist henni Nína Rún Bergsdóttir er ein af fjórum stúlkum sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, braut kynferðislega gegn og hlaut dóm fyrir í Hæstarétti árið 2008. 16.6.2017 00:04
Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15.6.2017 23:03