Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

„Við viljum vera siðmenntað ríki sem þýðir að við gefum mönnum annað tækifæri“

Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður Roberts Downey sem í dag hlaut lögmannsréttindi á ný, gagnrýnir fjölmiðla fyrir að rifja upp þau brot sem skjólstæðingur hans var dæmdur fyrir í Hæstarétti árið 2008. Ekki er laust við að nokkurrar reiði gæti á samfélagsmiðlum vegna málsins en Jón Steinar minnir á að í íslenskum rétti sé það svo að menn fái annað tækifæri.

Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls

Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar.

Jökullinn logar vinnur aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í New York

Kvikmynd Sölva Tryggvasonar og Sævars Guðmundsson, Jökullinn logar, um aðdraganda og undirbúning íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið í Frakklandi í fyrra hlaut í dag aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Kicking + Screening í New York.

Vann rúmar 800 milljónir króna í Víkingalottó

Einn Dani hafði heppnina með sér í kvöld þegar hann vann 832 milljónir króna í Víkingalottói. Daninn var með allar sex tölurnar réttar auk svokallaðrar Víkingatölu en enginn var með 2. vinninginn, það er sex tölur réttar.

Lögreglan vildi skerða ferðafrelsi ungs hælisleitanda

Héraðsdómur Reykjavíkur felldi á dögunum úr gildi ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að ungur hælisleitandi þyrfti að halda sig á dvalarstað sínum, það er í húsnæði Útlendingastofnunar í Reykjavík, og mætti ekki fara út fyrir svæði sem afmarkaðist af 50 metra radíus umhverfis húsnæðið.

Sjá meira