Fjórir umhverfisverndarsinnar myrtir í hverri viku: „Fyrirtæki og ríkisstjórnir vinna nú saman að því að drepa fólk“ Flestir þeirra umhverfisverndarsinna sem myrtir eru láta lífið í afskekktum skógum eða þorpum þar sem námavinnsla, stíflur, ólöglegt skógarhögg og/eða landbúnaður hafa áhrif á líf fólks. 13.7.2017 23:30
Kynþáttahatari á AirBnB sektaður fyrir að neita að hýsa asískan gest „Eitt orð segir allt. Asísk.“ 13.7.2017 23:30
Snjalltæki frá vinnuveitanda hugsanlega orðin meiri kvöð heldur en umbun Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir að niðurstöður könnunar sem Maskína gerði fyrir bandalagið um snjallsímanotkun félagsmanna utan vinnutíma hafi ekki komið sér á óvart. 13.7.2017 21:30
Telur að koma Costco hafi áhrif á nýja og umdeilda auglýsingu ÁTVR Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir nýja auglýsingu ÁTVR sem ber yfirskriftina Röðin og er sett upp eins og nokkurs konar raunveruleikaþáttur. 13.7.2017 20:00
Veiðigjaldið hækkar um sex milljarða króna á komandi fiskveiðiári Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, birti í dag reglugerð um veiðigjald fyrir komandi fiskveiðiár 2017-2018. 13.7.2017 18:18
Malbikunarframkvæmdir á Miklubraut í kvöld og nótt Í kvöld og nótt, eða frá klukkan 20 til 04, er stefnt að því að fræsa og malbika á Miklubraut til austurs og vesturs. 13.7.2017 17:29
Kandídat Trump í stól forstjóra FBI telur ekki að Rússarannsóknin sé nornaveiðar Trump sjálfur hefur aftur á móti sagt að um nornaveiðar sé að ræða. 12.7.2017 23:50
Perla sjósett í ástandi sem skapaði mikla hættu á tjóni Stálsmiðjunni, rekstraraðila slippsins í Reykjavík, og tryggingafélag þess, Tryggingamiðstöðinni, var í dag gert að greiða Sjóvá Almennum um 113 milljónir króna vegna tjóns sem hlaust af því þegar sanddæluskipið Perla RE sökk í Reykjavíkurhöfn þann 2. nóvember 2015. 12.7.2017 23:00
Ferð til Íslands í verðlaun í Facebook-leik MySpace Tom Íslandsvinurinn Tom Anderson, sem ef til vill er betur þekktur sem MySpace Tom, fór í gang með gjafaleik á Facebook-síðu sinni í kvöld. 12.7.2017 21:19