Rannsókn lögreglu á manndrápsmáli í Mosfellsdal lýkur fljótlega Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á manndrápi í Mosfellsdal miðar vel og í raun er mjög lítið eftir í rannsókninni að sögn Ævars Pálma Pálmasonar, lögreglufulltrúa. 12.7.2017 20:58
Kom ein til Íslands með miða aðra leið Lögreglan hefur fengið mikið af upplýsingum síðan lýst var eftir Louise Soreda í dag en hún er enn ófundin. 12.7.2017 19:31
Konunum sem villtust á Fimmvörðuhálsi komið til byggða Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út um klukkan 14:30 í dag vegna tveggja kvenna sem villtust á Fimmvörðuhálsi. 12.7.2017 18:25
Skemmtibátur strandaði sunnan við Húsavík Björgunarbáturinn Garðar kom á vettvang og kom bæði manninum sem var um borð og skemmtibátnum til hafnar. 12.7.2017 18:09
Fjögurra ára fangelsi fyrir sex ára gamalt smygl Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Einar Sigurð Einarsson í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa staðið að innflutningi hingað til lands á rúmlega 30 þúsund MDMA-töflum í ágúst 2011. 12.7.2017 17:53
Þúsundir Breta fengu lifrarbólgu C og HIV-veiruna með sýktu blóði við blóðgjöf Talið er að allt að 2.400 manns hafi dáið af völdum sjúkdómanna eftir að hafa fengið sýkt blóð við blóðgjöf. 11.7.2017 16:40
Komu í veg fyrir mengunarslys á vatnsverndarsvæði í Hörgárdal Olíuflutningabíllinn sem valt við Búðará í Hörgárdal er kominn upp á veg og er aðgerðum að ljúka á vettvangi. 11.7.2017 15:57
Unnið að því að koma í veg fyrir mengunarslys við Myrká Olíuflutningabíll vegar salt á brúnni við Búðará. 11.7.2017 12:51
Getur ekki notið góða veðursins vegna lyktarmengunar frá kísilverksmiðjunni í Helguvík Eva Dögg Sigurðardóttir, íbúi á Ægisvöllum í Reykajnesbæ, segir að ekki sé hægt að fara út í sólina og njóta góða veðursins í bænum vegna lyktarmengunar sem stafar frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. 11.7.2017 12:33
Sjötta fjöldaútrýming dýrategunda á jörðinni þegar hafin Að mati vísindamanna er um að kenna offjölgun mannkyns og ofneyslu manna og vara þeir við að þetta ógni nú mannkyninu sjálfu og getu þess til að lifa af. 11.7.2017 10:52