Umferðartafir á Kringlumýrarbraut og Sæbraut vegna malbikunarframkvæmda Lögreglan biður vegfarendur um að virða merkingar og hraðatakmarkanir, sýna aðgát við vinnusvæðin sem eru þröng enda menn og tæki við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. 11.7.2017 10:26
Aukinn þungi í rannsókn á meintum fjársvikum Jane Sanders Grunuð um að hafa veitt banka villandi upplýsingar og gefið fölsk fyrirheit til að fá lán upp á tíu milljónir dollara. 10.7.2017 23:30
Yfir 20 stiga hiti víða á Suðurlandi Mesti hitinn sem mældist í Reykjavík við höfuðstöðvar Veðurstofunnar við Bústaðaveg var 15 gráður. 10.7.2017 22:14
Byrja að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi á næsta ári Árlega greinast hér á landi að meðaltali 134 tilfelli af krabbameini í ristli og endaþarmi en þar af eru 74 tilfelli hjá körlum og 60 tilfelli hjá konum. 10.7.2017 21:50
John Snorri stefnir á topp K2 eftir tíu daga Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson komst í dag upp í þriðju búðir næsthæsta fjalls heims, K2, en hann stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að ná toppi fjallsins þann 20. júlí næstkomandi. 10.7.2017 20:25
Tölvunarfræðingur um Jayden K. Smith: „Þessi texti sem fylgir þessari aðvörun er bara kjaftæði“ Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur, segir að Jayden K. Smith-hrekkurinn sem gert hefur Facebook-notendum lífið leitt undanfarið sé ekki nýr af nálinni. 10.7.2017 19:47
Biðjast afsökunar á skorti á upplýsingagjöf vegna bilunar í skólpdælustöðinni við Faxaskjól Farið hefur verið yfir verklag varðandi upplýsingagjöf þegar losa þarf skólp í sjó vegna viðhalds eða bilana. 10.7.2017 18:11
Trump yngri í vörn vegna fundarins með rússneska lögfræðingnum Donald Trump yngri, sonur Donald Trump Bandaríkjaforseta, heldur áfram að svara fyrir sig í kjölfar fregna af fundi hans með rússneska lögfræðingnum Nataliu Veselnitskaya. 10.7.2017 17:50
Konurnar í Sílikon-dalnum rjúfa þögnina: Kynferðisleg áreitni valdamikilla karla hluti af kúltúrnum Karllægt starfsumhverfi er alþekkt í tæknigeiranum en konurnar sem þar starfa stíga nú fram og segja frá reynslu sinni og upplifunum. 9.7.2017 09:00