Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Verðkönnun ASÍ: Costco næst oftast með lægsta verðið

Bandaríski verslunarrisinn Costco sem opnaði verslun í Kauptúni í Garðabæ í maí síðastliðnum var næst oftast með lægsta verðið í nýrri verðkönnun ASÍ en hafa ber í huga að einungis 23 af þeim 42 vörum sem skoðaðar voru í könnuninni fengust í Costco.

Ítalir æfir út í Nigellu Lawson vegna carbonara-uppskriftar

Ítalir eru allt annað en sáttir við breska stjörnukokkinn Nigellu Lawson ef marka má athugasemdirnar við færslu á Facebook-síðu hennar þar sem hún deilir uppskrift sinni að hinum klassíska ítalska rétt spaghettí carbonara.

Sjá meira