Sjö dómarar í Hæstarétti í máli sem breytir líklega fyrri dómaframkvæmd skattalagabrota Sjaldgæft er að í Hæstarétti sitji sjö dómarar en rétturinn er venjulega fullskipaður þegar talið er að fordæmi verði sett með dómum hans eða þegar fyrra fordæmi er breytt. 9.7.2017 07:00
Halldór Viðar Sanne neitaði sök Hann er ákærður fyrir fjársvik, tilraun til fjársvika og fjárdrátts. 8.7.2017 09:15
Verðkönnun ASÍ: Costco næst oftast með lægsta verðið Bandaríski verslunarrisinn Costco sem opnaði verslun í Kauptúni í Garðabæ í maí síðastliðnum var næst oftast með lægsta verðið í nýrri verðkönnun ASÍ en hafa ber í huga að einungis 23 af þeim 42 vörum sem skoðaðar voru í könnuninni fengust í Costco. 7.7.2017 16:53
Vestfjarðagöngin opnuð aftur eftir umferðarslysið Búið er að opna Vestfjarðargöng aftur eftir að tveir bílar rákust saman í þeim um klukkan þrjú í dag. 7.7.2017 16:17
Þurrt og bjart að mestu sunnan og suðvestan til um helgina Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands ætti að vera þurrt og bjart að mestu sunnan og suðvestan til á landinu um helgina og hlýjast suðvestanlands. 7.7.2017 11:55
Lúsmý dreifir sér víðar um landið Orðið sýnilegt vegna loftslagsbreytinga segir skordýrafræðingur. 7.7.2017 11:01
Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings í baráttunni við barnaníð Evrópulögreglan, Europol, biður almenning um aðstoð við að greina muni og/eða staði á vefsíðu sinni. 7.7.2017 10:40
Var hótað lífláti og nauðgun fyrir að pissa á bandaríska fánann Bandarísk kona, Emily Lance, sem deildi myndbandi af sjálfri sér að pissa á bandaríska fánann á sjálfan þjóðhátíðardag Bandaríkjanna, 4. júlí, hefur beðið netverja um að hætta að ráðast gegn fjölskyldu hennar. 6.7.2017 13:03
Sektargreiðslur vegna farsímanotkunar áttfaldast: „Kannski fullbratt í einu skrefi“ Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að tillögur ríkissaksóknara um að áttfalda sektargreiðslur vegna farsímanotkunar undir stýri hafi ekki verið teknar fyrir á vettvangi stjórnar félagsins. 5.7.2017 17:00
Ítalir æfir út í Nigellu Lawson vegna carbonara-uppskriftar Ítalir eru allt annað en sáttir við breska stjörnukokkinn Nigellu Lawson ef marka má athugasemdirnar við færslu á Facebook-síðu hennar þar sem hún deilir uppskrift sinni að hinum klassíska ítalska rétt spaghettí carbonara. 5.7.2017 16:15