"Hefði viljað vera laus við að fá yfirmann frá helvíti“ Adolf Ingi Erlingsson er ánægður með að hafa unnið mál gegn RÚV en kveðst hafa viljað margt frekar en að fara dómstólaleiðina. 5.7.2017 13:47
Slökkviliðsmenn fengu yfir sig sjóðandi heita olíu við slökkvistarf á Egilsstöðum Eldur kom upp á veitingastaðnum Salt Cafe & Bistro í morgun. 5.7.2017 12:20
Eldur á Egilsstöðum Eldur kom upp í veitingastaðnum Salt Cafe & Bistro á Egilsstöðum nú í morgun. 5.7.2017 11:08
Viðbúnaður hjá Landhelgisgæslunni vegna báta sem duttu úr ferilvöktun Talsverður viðbúnaður var hjá Landhelgisgæslunni í gær og í dag vegna báta sem dottið höfðu úr ferilvöktun og ekki náðist samband við fyrr en seint og um síðir. 4.7.2017 12:20
Lögreglan á Selfossi lýsir eftir eiganda peningaseðla Peningaseðlar fundust á bílastæði á Selfossi um klukkan níu í gærmorgun fyrir framan atvinnuhúsnæði í bænum. 4.7.2017 11:39
Íslenska ríkið sýknað af kröfu Svavars Halldórssonar Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið braut ekki gegn tjáningarfrelsi Svavars Halldórssonar, þáverandi fréttamanns Ríkisútvarpsins, í nóvember 2012. 4.7.2017 10:52
Sólríkur sunnudagur fram undan Teitur Arason, vakthafandi veðurfræðingur, segir að ástæðan fyrir spánni sé sú að búist sé við hæðarhrygg yfir landinu á sunnudag. 4.7.2017 10:25
Nafn konunnar sem lést í bílslysi í Öxnadal Þrír voru fluttir á sjúkrahús eftir slysið. 4.7.2017 10:07
Börn beitt ofbeldi í „hryllingshúsinu“ á Jersey-eyju áratugum saman Nefnd á vegum breskra yfirvalda sem fengin var til þess að rannsaka vistheimilið Haut de la Garenne á Jersey-eyju leggur til að húsið verði jafnað við jörðu 3.7.2017 16:20
Malbikun fram undan á Hringveginum Á morgun, þriðjudaginn 4. júlí er stefnt að því að malbika Hringveginn á leið til Borgarness, það er frá Melasveitarvegi að Móhólsmelum. 3.7.2017 15:08