Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Veðurstofan varar við mikilli rigningu

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna mikillar rigningar sem spáð er um landið sunnan-og suðaustanvert eftir hádegi á morgun, þriðjudaginn 18. júlí og fram á miðvikudag 19. júlí.

Lögreglan varar enn við vingjarnlegum sölumönnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ítrekar varnaðarorð sín til þeirra sem íhuga að eiga viðskipti við vingjarnlega, erlenda sölumenn sem bjóða vandaðan fatnað til sölu á mjög hagstæðu verði, en grunur leikur á að varningurinn sé ekki í þeim gæðaflokki sem fullyrt er.

Sjáðu nýju stikluna fyrir Blade Runner 2049

Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982.

Sjö skipverjar af Polar Nanoq koma fyrir dóm

Áformað er að taka skýrslu af sjö skipverjum af Polar Nanoq í Héraðsdómi Reykjness á morgun en þá á aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen að hefjast.

Sjá meira