Internetið er að missa sig yfir þessum krúttlegu tvíburum Myndband sem Kelly Thomas, móðir nýsjálensku tvíburanna Noah og Micah tók á dögunum af sonum sínum, hefur heldur betur slegið í gegn. 18.7.2017 11:00
Veðurstofan varar við mikilli rigningu Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna mikillar rigningar sem spáð er um landið sunnan-og suðaustanvert eftir hádegi á morgun, þriðjudaginn 18. júlí og fram á miðvikudag 19. júlí. 17.7.2017 17:18
Lögreglan varar enn við vingjarnlegum sölumönnum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ítrekar varnaðarorð sín til þeirra sem íhuga að eiga viðskipti við vingjarnlega, erlenda sölumenn sem bjóða vandaðan fatnað til sölu á mjög hagstæðu verði, en grunur leikur á að varningurinn sé ekki í þeim gæðaflokki sem fullyrt er. 17.7.2017 16:43
Sjáðu nýju stikluna fyrir Blade Runner 2049 Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. 17.7.2017 15:45
Þetta gullfallega tréhús er efst á óskalista AirBnB-notenda Agalega huggulegt hús í Bandaríkjunum. 17.7.2017 15:00
Reykjavíkurdætur og Emmsjé Gauti koma fram á La Mercé Rappsveitin Reykjavíkurdætur og rapparinn Emmsjé Gauti eru á meðal þeirra íslensku listamanna sem koma munu fram á borgarhátíðinni La Mercé sem fer fram í Barcelona. 17.7.2017 14:00
Hleypa óhreinsuðu skólpi í sjóinn við Skeljanes og Faxaskjól Á morgun, þriðjudaginn 18. júlí, mun Veitur halda áfram viðgerð á neyðarloku í dælustöðinni við Faxaskjól en dælustöðin hefur verið biluð síðan í júní. 17.7.2017 13:41
Þetta eru lögin sem brúðhjón banna í brúðkaupsveislum Hvaða lag ætli brúðhjón vilji alls ekki heyra í veislunni? 17.7.2017 12:15
Sjö skipverjar af Polar Nanoq koma fyrir dóm Áformað er að taka skýrslu af sjö skipverjum af Polar Nanoq í Héraðsdómi Reykjness á morgun en þá á aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen að hefjast. 17.7.2017 11:00
Finndu út hvar á landinu er best að búa Viðskiptaráð hefur uppfært reiknivél sína sem ber saman kostnaðinn við það að búa í ólíkum sveitarfélögum. 17.7.2017 09:59