Mjög ólíklegt að tekin verði skýrsla af Thomasi Møller á þriðjudag Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15. 15.7.2017 14:56
Olíumengun í öðrum læknum í Grafarvogi Um er að ræða lækinn fyrir neðan Keldur en Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri umhverfiseftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, segir að þar hafi áður orðið vart við olíumengun. 14.7.2017 17:22
Bala kampakátur með ríkisborgararéttinn: „Núna líður mér eins og Íslendingi“ Bala Kamallakharan segir að misskilningur hafi valdið því að honum var synjað um íslenskan ríkisborgararétt á dögunum. 14.7.2017 16:45
Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14.7.2017 14:15
Leggja til að erlend rútufyrirtæki og skemmtiferðaskip greiði skatta hér á landi Starfshópur sem Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, skipaði fyrr í sumar vegna skattskyldu af erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi leggur til að erlendum rútufyrirtækjum verði gert að greiða skatta hér á landi. 14.7.2017 12:25
Lögreglan leitar enn að Heiðari Orra Lögreglan vinnur nú úr vísbendingum sem hafa borist. 14.7.2017 11:45
Velta eykst í ferðaþjónustu en minnkar í sjávarútvegi Velta jókst í flestum einkennandi greinum ferðaþjónustu á tímabilinu maí 2016 til apríl 2017 miðað við síðustu tólf mánuði þar áður. 14.7.2017 10:53
Costco veitti ekki upplýsingar um veltu sína í júní Velta dagvöruverslana dróst saman um 3,6 prósent í júní frá sama mánuði í fyrra. 14.7.2017 10:00
Beyoncé birtir fyrstu myndina af tvíburunum Bandaríska stórstjarnan Beyoncé birti í gærkvöldi fyrstu myndina af mánaðargömlum tvíburunum sínum og rapparans Jay-Z en myndina birti hún á Instagram-síðu sinni. 14.7.2017 09:03