Sunna Kristín Hilmarsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Vinstri græn vilja að boðað verði til kosninga

"Það var einhugur um það í okkar röðum um að boðað verði til kosninga,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, aðspurð um niðurstöðu þingflokksfundar flokksins sem fram fór í morgun.

Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu

Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld.

Sjá meira