Magnús kærði starfsmenn héraðssaksóknara fyrir upplýsingaleka til DV Ríkissaksóknari hefur málið til rannsóknar og aðstoðar lögreglan á Vesturlandi við hana. 13.9.2017 23:41
Ungir jafnaðarmenn mótmæltu á þingpöllunum Þeir héldu á borða með skilaboðunum „Virðið barnasáttmálann.“ 13.9.2017 22:29
Sagði Bjarna skamma stéttarfélög fyrir að krefjast kjarabóta Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gaf lítið fyrir orð Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um komandi kjaraviðræður. 13.9.2017 22:08
Sér fyrir sér að heilu landshlutarnir verði eitt sveitarfélag Ráðherrann lagði út frá því í ræðu sinni að hér á landi væru sveitarfélög sem væru meira en 70 talsins. 13.9.2017 21:50
„Við þurfum að hafa faðminn galopinn“ Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, gerði geðheilbrigðismál að umtalsefni á Alþingi í kvöld. 13.9.2017 21:17
Forsætisráðherra segir vinnumarkaðslíkanið á Íslandi ónýtt Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu sína fyrir komandi þingvetur á Alþingi upp úr klukkan hálfátta í kvöld. 13.9.2017 20:00
Hæsta viðbúnaðarstig á Keflavíkurflugvelli: Eldur um borð í flugvél 147 farþegar eru um borð í vélinni. 13.9.2017 19:52
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flytur stefnuræða sína. 13.9.2017 19:00
Auka við hjálparstarf í Karíbahafi eftir að hafa sætt gagnrýni fyrir að gera ekki nóg Leiðtogar Evrópuríkjanna sem ráða yfir fjölda eyja í Karíbahafi sem urðu illa úti í fellibylnum Irmu eru nú á leið til eyjanna eða eru þegar komnir þangað. 12.9.2017 23:40
Tók sjúkrabíl klukkutíma að komast á Ólafsfjörð: „Þetta er ófremdarástand“ Það tók sjúkrabíl heilan klukkutíma að komast í útkall á Ólafsfirði í hádeginu í dag en bakvakt sjúkrabíls í bænum var lögð af í sumar. 12.9.2017 22:26